Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 20. júlí 2017 14:30 Glamour Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR! Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour
Þá er komið að dressi vikunnar hjá Glamour, en hver flík er undir 10 þúsund krónum. Það birtir til í veðurspá landsins og því kjörið að fara í blómabuxur og loðna sandala. Sniðugt er að hafa gráu peysuna taks þegar kólna fer og verður hún einnig mikið notuð inn í haustið. Svo þarf að sjálfsögðu að hafa derhúfu og sólgleraugu til að hlífa sér fyrir allri þessari sól sem við eigum von á. Sólgleraugun fást í Húrra Reykjavík og eru frá KOMONO, þau kosta 7.990 kr. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 kr. Gráa peysan er frá Just Female og fæst í Galleri 17. Hún kostar 8.995 kr. Skórnir fást í Bianco og kosta 6.990 kr. Hvíta skyrtan er frá Selected og kostar 9.990 kr. Derhúfan kostar 2.900 og fæst í 66°NORTH. Góða helgi kæru lesendur. Ekki gleyma að næla ykkur í glænýttGLAMOUR!
Mest lesið Jólablað Glamour er komið út Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Zoolander og Hansel gerast gínur Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Mariah Carey opinberar samband sitt við dansarann sinn Glamour Taylor Swift er hætt með Tom Hiddleston Glamour Þriðja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour