Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Allt of mikið af öllu Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Allt of mikið af öllu Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour