Michael Kors kaupir Jimmy Choo Ritstjórn skrifar 25. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour
Félag Michael Kors hefur keypt Jimmy Choo fyrir 1.2 billjónir bandaríkjadala. Bæði tískuhúsin eru mjög stór, en Jimmy Choo selur einungis fylgihluti eins og skó og töskur. Jimmy Choo var stofnað árið 1996 í London. Michael Kors ætlar að halda sama stjórnunarteymi eins og er hjá Jimmy Choo, og er enn óljóst hvort að einhverjar breytingar séu í vændum.Jimmy Choo verslunAnna Wintour og Michael Kors
Mest lesið Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Bambi á forsíðu Glamour Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Brúðarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Förðunarfræðingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump Glamour