Terim hættur með Tyrki eftir að hafa slegist á veitingastað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júlí 2017 14:24 Fatih Terim, fyrrum landsliðsþjálfari Tyrklands. Vísir/Getty Fatih Terim er hættur sem landsliðsþjálfari Tyrklands en það staðfesti knattspyrnusamband landsins í dag. Ástæðan er að Terim lenti í slagsmálum við eigendur veitingastaðar í Tyrklandi. Atvikið náðist á myndband en samkvæmt fjölmiðlum í Tyrklandi lágu fimm menn í sárum eftir að hafa orðið fyrir barðinu á Terim og tengdasonum hans. „Báðir aðilar sættust á að það væri öllum fyrir bestu að leiðir myndu skilja að þessu sinni,“ sagði í tilkynningunni. Ísland og Tyrkland eru saman í undankeppni HM 2018 en það hefur gengið á ýmsu hjá tyrkneska liðinu að undanförnu. Í júní tilkynnti Arda Turan, leikmaður Barcelona, að hann væri hættu að spila með landsliðinu eftir að hann réðst á blaðamann í flugferð eftir leik í Makedóníu. Tyrkland er í þriðja sæti riðilsins í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Íslandi og Króatíu. Íslendingar mæta Tyrkjum ytra í byrjun október.TFF'den Açıklama: https://t.co/bEswnI1JuH pic.twitter.com/J3rLpKEDbE— TFF (@TFF_Org) July 26, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6. júní 2017 14:59 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Fatih Terim er hættur sem landsliðsþjálfari Tyrklands en það staðfesti knattspyrnusamband landsins í dag. Ástæðan er að Terim lenti í slagsmálum við eigendur veitingastaðar í Tyrklandi. Atvikið náðist á myndband en samkvæmt fjölmiðlum í Tyrklandi lágu fimm menn í sárum eftir að hafa orðið fyrir barðinu á Terim og tengdasonum hans. „Báðir aðilar sættust á að það væri öllum fyrir bestu að leiðir myndu skilja að þessu sinni,“ sagði í tilkynningunni. Ísland og Tyrkland eru saman í undankeppni HM 2018 en það hefur gengið á ýmsu hjá tyrkneska liðinu að undanförnu. Í júní tilkynnti Arda Turan, leikmaður Barcelona, að hann væri hættu að spila með landsliðinu eftir að hann réðst á blaðamann í flugferð eftir leik í Makedóníu. Tyrkland er í þriðja sæti riðilsins í undankeppni HM 2018, tveimur stigum á eftir Íslandi og Króatíu. Íslendingar mæta Tyrkjum ytra í byrjun október.TFF'den Açıklama: https://t.co/bEswnI1JuH pic.twitter.com/J3rLpKEDbE— TFF (@TFF_Org) July 26, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6. júní 2017 14:59 Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Sjá meira
Turan réðst á blaðamann og hætti svo í landsliðinu Arda Turan, leikmaður Barcelona og tyrkneska landsliðsins, missti stjórn á skapi sínu í flugi í gær og ræðst á tyrkneskan íþróttafréttamann. 6. júní 2017 14:59