Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Ritstjórn skrifar 27. júlí 2017 19:45 Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr. Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour
Dress vikunnar hjá Glamour er sumarlegt að þessu sinni, enda virðist sumarið loksins komið. Pilsið verður mikið notað í haust, en þangað til er kjörið að nota það berleggja við strigaskó. Gallajakkinn er úr Zöru og kostar 7.995 kr.Stuttermabolurinn er nýr í Geysi og er frá Wood Wood. Hann kostar 6.800 kr. Í svona mikilli sól er mikilvægt að vera með derhúfu, en hún fæst í Ellingsen á 2.995 kr. Pilsið er úr Vero Moda og kostar 4.990 kr. Strigaskórnir eru Converse og fást í H Verslun, þeir kosta 8.990 kr.
Mest lesið Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Bannaði syninum að ganga tískupallinn fyrir Calvin Klein Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour