Lena Dunham selur fataskápinn sinn Ritstjórn skrifar 11. júlí 2017 11:02 Glamour/Getty Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn. Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour
Lena Dunham ætlar að selja fötin sín á uppboði á vefsíðunni RealReal, og mun allur hennar ágóði renna til góðgerðasamtakana Planned Parenthood. Uppboðið inniheldur 169 flíkur. RealReal tekur 30 prósent af hverri sölu en Dunham ætlar að gefa sín 70 prósent til samtakana. Þetta uppboð inniheldur allt frá kjólum sem hún klæddist á rauða dreglinum en einnig stuttermaboli og annan hversdagsklæðnað, en líka flíkur sem hún klæddist í sjónvarpsþættinum Girls. Hver keypt flík mun koma með útskýringu frá Dunham sjálfri um hvenær og í hvað hún notaði þá flík. Hér geturðu skoðað fataskápinn.
Mest lesið Götutískan í París er engri lík Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar Glamour Cara Delevingne og Pharrell sungu saman fyrir Lagerfeld Glamour Lady Gaga leikur í Super Bowl auglýsingu Tiffany & Co Glamour Ófullkomnar varir og engar krullur Glamour Mikilvæg skilaboð frá leikkonunum í Girls Glamour Marokkósk páskaveisla að hætti Oddnýjar Glamour Bein útsending: Tískusýning Geysis í Héðinshúsinu Glamour