Gangnam Style ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube Stefán Árni Pálsson skrifar 11. júlí 2017 11:30 Varð milljarðamæringur á einu lagi. Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Lagið Gangnam Style er ekki lengur mest spilaða myndbandið á YouTube en þetta suður-kóreska stuðlag með Psy hefur trjónað þar á toppnum í fjögur ár. Nú er lagið See You Again með Wiz Khalifa orðið mest spilaða myndbandið á miðlinum en þegar þessi frétt er skrifuð hefur verið horft á það myndband tæplega 2,9 milljarð sinnum. Til að setja hlutina betur í samhengi þá myndi taka tæplega 22 þúsund ár að hlusta svona oft á See You Again. Lagið kom út í apríl 2015 í kringum kvikmyndina Furius 7 og var það tileinkað leikaranum Paul Walker sem lést í skelfilegu bílslysi. Það má gera ráð fyrir því að lagið Despacito farið á toppinn á næstu en núna hefur lagið verið spilað 2,5 milljarð sinnum á aðeins sex mánuðum. 1. sæti - Wiz KhalifaSee You Again (ft. Charlie Puth). Búið er að horfa á myndbandið 2.896.029.104 sinnum.2. sæti - PsyGangnam Style. Búið er að horfa á myndbandið 2.894.635.839 sinnum.3. sæti - Justin BieberSorry. Búið er að horfa á myndbandið 2.635.919.951 sinnum.4. sæti - Mark RonsonUptown Funk (ft. Bruno Mars). Búið er að horfa á myndbandið 2.550.809.201 sinnum.5. sæti - Luis FonsiDespacito (ft. Daddy Yankee). Búið er að horfa á myndbandið 2.485.515.053 sinnum.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“