Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 13:30 Chuck Blazer. Vísir/Samsett/Getty Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Sjá meira
Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu Körfubolti Fleiri fréttir Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00