Maðurinn sem lét FIFA borga fyrir kattaríbúðina sína í Trump-turninum í New York er dáinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2017 13:30 Chuck Blazer. Vísir/Samsett/Getty Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans. FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Chuck Blazer, einn mesti svikahrappur fótboltasögunnar, er látinn 72 ára gamall. Hann hafði verið að berjast við krabbamein. BBC segir frá. Blazer hafði á sínum tíma komist með hendurnar í gríðarlegar fjárhæðir hjá FIFA og hafði lifað afar ljúfu lífi í boði Alþjóðafótboltasambandsins þar til upp komst um alla spillinguna. Það var hinsvegar vandræði með að borga skattinn sinn sem urðu honum á endanum að falli. Eftir að upp komst um skattsvikin þá ákvað Blazer að hjálpa FBI í að afla upplýsinga sem hjálpuðu til að ákæra fjórtán aðra háttsetta menn innan FIFA fyrir spillingu. Úr varð FIFA hneykslismálið mikla. Blazer var árið 2015 dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta en hann játaði þá að hafa þegið mútur, stundið peningaþvætti og svindlað á skattinum. Blazer var fyrrum yfirmaður knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríku og hafði verið framkvæmdastjórn FIFA frá 1997 til 2013. Hann var því háttsettur innan Alþjóðafótboltasambandsins í langan tíma og nýtti sér það til að komast yfir mikla peninga. Hann fékk alls 20,6 milljónir dollara, rúma tvo milljarða íslenskra króna, frá FIFA á árunum 1996 til 2011 og þar á meðal borgaði Alþjóðaknattspyrnusambandsins leigu fyrir tvær íbúðir í Trump-turninum í New York en önnur þeirra var bara fyrir kettina hans.
FIFA Tengdar fréttir Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00 FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom til bjargar Sport Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Fleiri fréttir „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Leik lokið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Leik lokið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Sjá meira
Blazer gerðist njósnari hjá FIFA fyrir FBI Samdi við bandarísk yfirvöld til að sleppa við 75 ára fangelsisdóm. 16. júní 2015 11:00
FIFA: Suður-Afríka greiddi rúman milljarð fyrir HM 2010 Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur kært fyrrum embættismenn sambandsins fyrir að þiggja mútur 16. mars 2016 12:15
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. 2. júní 2015 10:00
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Mótframbjóðandi Sepp Blatter flæktur í mútumál FIFA hefur sett af stað rannsókn vegna ásakanna á hendur tveimur stjórnarmanna FIFA sem eiga að hafa brotið siðareglur FIFA á fundi hjá karabíska fótboltasambandinu. Fundurinn var haldinn í tengslum við komandi forsetakosningar FIFA. 25. maí 2011 12:00