Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Ritstjórn skrifar 15. júlí 2017 08:30 Hafrún Alda Karls, Saga Sig og Kristín Dahl Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour