Harry hitti Harry á frumsýningu Dunkirk Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. júlí 2017 11:14 Harry Styles, sem ræðir hér við Harry Bretaprins, fer með hlutverk Alex í kvikmyndinni Dunkirk. Vísir/Getty Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni. Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Harry Bretaprins var viðstaddur heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Dunkirk í London í gær og hitti þar fyrir nafna sinn og fyrrverandi meðlim hljómsveitarinnar One Direction, Harry Styles. Vel fór á með nöfnunum á frumsýningunni. Prinsinn mælti sér einnig mót við hermenn, sem börðust við Dunkirk í seinni heimsstyrjöldinni er Nasistar umkringdu heri bandamanna, fyrir frumsýninguna. Hann gaf sér þó líka tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni.Harry Bretaprins ræddi við hermenn, sem börðust í seinni heimsstyrjöldinni, fyrir frumsýningu myndarinnar í gær.Vísir/GettyKvikmyndin Dunkirk fjallar um „Operation Dynamo,“ brottflutning hermanna Bandamanna við Dunkirk í Frakklandi í seinni heimsstyrjöldinni. Með helstu hlutverk fara Fionn Whitehead, Tom Glynn-Carney, Harry Styles, Cillian Murphy og Tom Hardy. Um leikstjórn og handrit sér Christopher Nolan en Dunkirk verður frumsýnd hér á landi 19. júlí næstkomandi.Hér að neðan má sjá stiklu úr myndinni.
Tengdar fréttir Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54 Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30 Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. 5. maí 2017 18:54
Fyrsta sýnishornið úr næstu mynd Christopher Nolan Leikstjórinn Christopher Nolan hefur sent frá sér nýja stiklu úr nýjustu mynd hans Dunkirk en sögusvið hennar er seinni heimsstyrjöldin. 5. ágúst 2016 13:30