Gigi Hadid og Zayn saman á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 14. júlí 2017 20:00 Glamour/Skjáskot Ofurparið Gigi Hadid og Zayn eru saman á forsíðu ágústblaðs ameríska Vogue. Á forsíðumyndinni er Gigi í jakka af honum, og í viðtalinu segjast þau mjög oft fá lánuð föt úr fataskáp hvors annars. Fatnaður fyrir bæði kynin er orðin mjög vinsæll í dag, og hafa tískuhús á borð við Gucci og Prada verið að hnýta karla-og konu fatalínur sínar meira saman. Það er góð tilbreyting að stelast aðeins í fataskáp maka síns, þó að þeirra fataskápar innihaldi kannski ekki alveg jafn mikið af Gucci. GIRLS IN SUITS @voguemagazine August @inezandvinoodh @tonnegood A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on Jul 13, 2017 at 6:42am PDT @voguemagazine A post shared by Zayn Malik (@zayn) on Jul 13, 2017 at 6:04am PDT Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour
Ofurparið Gigi Hadid og Zayn eru saman á forsíðu ágústblaðs ameríska Vogue. Á forsíðumyndinni er Gigi í jakka af honum, og í viðtalinu segjast þau mjög oft fá lánuð föt úr fataskáp hvors annars. Fatnaður fyrir bæði kynin er orðin mjög vinsæll í dag, og hafa tískuhús á borð við Gucci og Prada verið að hnýta karla-og konu fatalínur sínar meira saman. Það er góð tilbreyting að stelast aðeins í fataskáp maka síns, þó að þeirra fataskápar innihaldi kannski ekki alveg jafn mikið af Gucci. GIRLS IN SUITS @voguemagazine August @inezandvinoodh @tonnegood A post shared by Gigi Hadid (@gigihadid) on Jul 13, 2017 at 6:42am PDT @voguemagazine A post shared by Zayn Malik (@zayn) on Jul 13, 2017 at 6:04am PDT
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Það er bara ein regla þegar kemur að tísku: Endurvinnum fötin okkar Glamour Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour