Stelpurnar okkar til Hollands í dag Ristjórn skrifar 14. júlí 2017 15:00 Glamour/Skjáskot Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017 Mest lesið Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour
Leikmenn, þjálfarar og starfslið kvennalandsliðsins í knattspyrnu fara til Hollands í dag, en fyrsti leikur þeirra á Evrópumótinu er á þriðjudag. Verslunin Mathilda sá um klæðnað stelpnanna fyrir ferðina, og kemur hann frá Polo Ralph Lauren. Dressið er einfalt en flott; dökkblár jakki, gallabuxur, hvítur bolur og hvítir strigaskór. Við hjá Glamour hlökkum til að fylgjast með stelpunum á mótinu, en fyrsti leikur þeirra er við Frakka. Haven't changed so much from 2009 #WEURO17 #dottir #fyririsland #Iceland #ksi pic.twitter.com/KGIluUmCgh— Sara Björk (@sarabjork18) July 14, 2017
Mest lesið Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour Sér eftir nektarmyndunum Glamour