Hamilton: Það er ólýsanleg tilfinninga að vinna hérna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. júlí 2017 19:45 Lewis Hamilton var hoppandi kátur. Vísir/Getty Lewis Hamilton vann sína fimmtu keppni á Silverstone í dag. Hann var ósnertanlegur í dag og leiddi alla hringina. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Það er ólýsanleg tilfinning að vinna hérna, ég er stoltur af því að geta unnið fyrir ykkur. Liðið er búið að vera óskeikult í dag,“ sagði Lewis Hamilton sem var hoppandi kátur eftir keppnina. „Ég er ánægður með daginn. Þetta var erfið keppni, áætlun liðsins gekk alveg upp og sprungna dekkið hjá Kimi [Raikkonen] færði okkur annað sætið,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsti níundi og endaði annar í dag. „Við náðum öllu út úr bílnum í dag. Það er bara þannig, þeir voru bara fljótari en við í dag. Ólukkan virðist elta okkur því stuttu eftir að ég sprengdi þá sprengdi Sebastian [Vettel] sem er ótrúlegt,“ sagði Kimi Raikkonen sem sprengdi dekk udir lokin og missti þriðja sætið og náði svo þriðja sætinu aftur. „Þetta kom okkur mikið á óvart. Þessi helgi var nú ekki stórslys fyrir liðið. Við vorum á réttu róli til að ná þriðja eða fjórða sæti. Ég festist fyrir aftan Max Verstappen og það skóp minn dag,“ sagði Sebastian Vettel sem hafnaði í sjöunda sæti. „Ferrari þurfti að sætta sig viðmikla óheppni, við höfum svosem fengið að finna fyrir óheppninni líka með höfuðkraga Lewis til að mynda í Bakú. Bottas var að aka mjög gáfulega í dag. Hann ók innan ramma dekkjanna og átti góða framúrakstra. Ég skil ekki af hverju fjölmiðlar reyna að skemma heima-hetjuna með algjörum uppspuna í vikunni fyrir heimakeppnina,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Ég hefði ekki getað endað ofar held ég. Ég ímynda mér að gólfplatan í bílnum hafi skaddast aðeins þegar ég fór út af. Ég var bara að búa mér til meiri spennu í dag. Ég naut þess,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fimmti í dag eftir að hafa ræst af stað 19. „Ég vissi að ég var hægari en Vettel en ég gerði allt til að halda honum fyrir aftan mig. Það var gaman að glíma við hann og honum tókst ekki að taka fram úr mér á brautinni, sem er jákvætt,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði í dag. „Við áttum góða helgi og það er gott að sjá að vinnan er að skila sér. Þessi braut hentar bílnum vel. Þess vegna erum við að landa verðskulduðum átta stigum,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjötti í dag. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 16. júlí 2017 13:30 Lewis Hamilton heldur ráspólnum Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring. 15. júlí 2017 15:06 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton vann sína fimmtu keppni á Silverstone í dag. Hann var ósnertanlegur í dag og leiddi alla hringina. Hver sagði hvað eftir keppnina? „Það er ólýsanleg tilfinning að vinna hérna, ég er stoltur af því að geta unnið fyrir ykkur. Liðið er búið að vera óskeikult í dag,“ sagði Lewis Hamilton sem var hoppandi kátur eftir keppnina. „Ég er ánægður með daginn. Þetta var erfið keppni, áætlun liðsins gekk alveg upp og sprungna dekkið hjá Kimi [Raikkonen] færði okkur annað sætið,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsti níundi og endaði annar í dag. „Við náðum öllu út úr bílnum í dag. Það er bara þannig, þeir voru bara fljótari en við í dag. Ólukkan virðist elta okkur því stuttu eftir að ég sprengdi þá sprengdi Sebastian [Vettel] sem er ótrúlegt,“ sagði Kimi Raikkonen sem sprengdi dekk udir lokin og missti þriðja sætið og náði svo þriðja sætinu aftur. „Þetta kom okkur mikið á óvart. Þessi helgi var nú ekki stórslys fyrir liðið. Við vorum á réttu róli til að ná þriðja eða fjórða sæti. Ég festist fyrir aftan Max Verstappen og það skóp minn dag,“ sagði Sebastian Vettel sem hafnaði í sjöunda sæti. „Ferrari þurfti að sætta sig viðmikla óheppni, við höfum svosem fengið að finna fyrir óheppninni líka með höfuðkraga Lewis til að mynda í Bakú. Bottas var að aka mjög gáfulega í dag. Hann ók innan ramma dekkjanna og átti góða framúrakstra. Ég skil ekki af hverju fjölmiðlar reyna að skemma heima-hetjuna með algjörum uppspuna í vikunni fyrir heimakeppnina,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. „Ég hefði ekki getað endað ofar held ég. Ég ímynda mér að gólfplatan í bílnum hafi skaddast aðeins þegar ég fór út af. Ég var bara að búa mér til meiri spennu í dag. Ég naut þess,“ sagði Daniel Ricciardo sem varð fimmti í dag eftir að hafa ræst af stað 19. „Ég vissi að ég var hægari en Vettel en ég gerði allt til að halda honum fyrir aftan mig. Það var gaman að glíma við hann og honum tókst ekki að taka fram úr mér á brautinni, sem er jákvætt,“ sagði Max Verstappen sem varð fjórði í dag. „Við áttum góða helgi og það er gott að sjá að vinnan er að skila sér. Þessi braut hentar bílnum vel. Þess vegna erum við að landa verðskulduðum átta stigum,“ sagði Nico Hulkenberg sem varð sjötti í dag.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 16. júlí 2017 13:30 Lewis Hamilton heldur ráspólnum Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring. 15. júlí 2017 15:06 Mest lesið Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Fleiri fréttir Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes vann sinn fjórða breska kappakstur í röð í dag. Valtteri Bottas á Mercedes varð annar og Kimi Raikkonen varð þriðji á Ferrari. 16. júlí 2017 13:30
Lewis Hamilton heldur ráspólnum Lewis Hamilton á Mercedes náði sínu 67. ráspól á ferlinum og þeim fimmta á Silverstone. Hann sætti rannsókn dómara keppninnar enda grunaður um að hægja á Romain Grosjean sem var að setja tímatökuhring. 15. júlí 2017 15:06