Seldi sig dýrt í von um sæti á verðlaunapallinum | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 16. júlí 2017 21:30 Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan. Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Pierre Gasly frá Frakklandi reyndi að selja sig dýrt í von um sæti á verðlaunapall í New York kappakstrinum í Formula E í dag en hann klessti í tvígang á vegg er hann reyndi að skjótast fram úr næstu mönnum á lokasprettinum. Gasly keppti í stað Sébastien Buemi fyrir hönd e.dams Renault í kappakstriunm en Buemi sem er efstur í baráttunni um heimsmeistaratitil ökuþóra í Formula E þar sem allir keppendur aka um á rafmagnsbíl. Sá franski var í fjórða sæti fyrir lokabeygjuna í kappakstrinum á eftir Nick Heidfeld og virtist hann vera ákveðinn í að ná sæti á verðlaunapalli en það kostaði hann á endanum fjórða sæti eftir að hafa keyrt inn í vegg. Missti hann Lucas di Grassi fram úr sér á þessum lokakafla en myndbandið af þessu má sjá hér fyrir ofan.
Formúla Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Shakhtar - Breiðablik | Tekst Blikum að stríða stórliði? Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira