Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 08:30 Glamour/Getty Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi. Emmy Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour
Nicole Kidman var á dögunum tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í smá-þáttaseríunni Big Little Lies. Hún hlaut tilnefninguna í flokknum besta leikkonan. Þættirnir hafa slegið í gegn, en Reese Witherspoon er einnig tilnefnd í sama flokki fyrir leik sinn í þáttunum. Nicole segir tilnefningarnar og vinsældir þáttana mjög mikilvægar í umræðunni hvort framleidd verði önnur sería. ,,Big Little Lies var mjög flókið verkefni fyrir mig, en mjög fallegt á sama tíma," sagði Nicole í viðtali við W Magazine. Sagði hún þættina hafa haft mikil áhrif á sig og var hún tilbúin að ganga mjög langt fyrir persónuna sem hún lék í þáttunum, Celeste. Við ætlum alls ekki að segja of mikið fyrir þá sem ekki hafa séð þættina ennþá, en mælum algjörlega með áhorfi.
Emmy Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Upp með sólgleraugun Glamour Fjölskyldan saman í tónlistarmyndbandi Jay-Z Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Ódýrast að versla Louis Vuitton í Bretlandi Glamour Bold Metals í BBHMM Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Gleðin ríkjandi en undirtónninn alvarlegri Glamour