Miranda Kerr gifti sig í Dior Ritstjórn skrifar 17. júlí 2017 11:15 Glamour/Skjáskot Brúðkaup þeirra Miranda Kerr og Evan Spiegel, stofnanda Snapchat var í maí síðastliðnum. Nú fyrst hafa verið birtar nokkrar myndir frá brúðkaupinu, en þá aðallega af kjólnum. Ofurfyrirsætan Miranda klæddist hátísku frá Dior á brúðkaupsdeginum, sérhönnuðum kjól af Maria Grazia Chiuri, sem er yfirhönnuður tískuhússins. Miranda vildi láta kjólinn hylja mikið, en fyrir henni er það tákn um hreinleika og dulúð. ,,Ég held að það sé draumur allra stelpna að gifta sig í Dior", sagði hún í viðtali við Vogue. Hvort sem það sé rétt hjá henni eða ekki, þá er enginn vafi á að kjóllinn hennar er mjög fallegur og rómantískur. Myndirnar tók Patrick Demarchelier fyrir Vogue.Maria Grazia Chiuri og Miranda Kerr For @mirandakerr, it took two fittings and a team of couturiers at @dior to create her fairy-tale wedding dress. Take an exclusive inside look at the making of her dream dress in the link in our bio. Photographed by @patrickdemarchelier. A post shared by Vogue (@voguemagazine) on Jul 16, 2017 at 1:51pm PDT Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Brúðkaup þeirra Miranda Kerr og Evan Spiegel, stofnanda Snapchat var í maí síðastliðnum. Nú fyrst hafa verið birtar nokkrar myndir frá brúðkaupinu, en þá aðallega af kjólnum. Ofurfyrirsætan Miranda klæddist hátísku frá Dior á brúðkaupsdeginum, sérhönnuðum kjól af Maria Grazia Chiuri, sem er yfirhönnuður tískuhússins. Miranda vildi láta kjólinn hylja mikið, en fyrir henni er það tákn um hreinleika og dulúð. ,,Ég held að það sé draumur allra stelpna að gifta sig í Dior", sagði hún í viðtali við Vogue. Hvort sem það sé rétt hjá henni eða ekki, þá er enginn vafi á að kjóllinn hennar er mjög fallegur og rómantískur. Myndirnar tók Patrick Demarchelier fyrir Vogue.Maria Grazia Chiuri og Miranda Kerr For @mirandakerr, it took two fittings and a team of couturiers at @dior to create her fairy-tale wedding dress. Take an exclusive inside look at the making of her dream dress in the link in our bio. Photographed by @patrickdemarchelier. A post shared by Vogue (@voguemagazine) on Jul 16, 2017 at 1:51pm PDT
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour