Ed Sheeran hættir á Twitter í kjölfar gestahlutverks í Game of Thrones Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 18. júlí 2017 12:00 Ekki voru allir sammála um ágæti gestahlutverks breska söngvarans Ed Sheeran í þætti sunnudagsins. Skjáskot/Youtube Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur sagt skilið við samfélagsmiðlinn Twitter í kjölfar þess að gestahlutverk hans í sjónvarpsþáttunum sívinsælu Game of Thrones var harðlega gagnrýnt. Sheeran hafði áður, fyrir um mánuði síðan, sagt að hann hygðist kveðja Twitter. Hann dró þau orð til baka stuttu síðar og sagðist einungis vera hættur að lesa athugasemdirnar þar. Sheeran birtist í fyrsta þætti sjöundu seríu Game of Thrones síðastliðinn sunnudag í gestahlutverki í atriði með leikkonunni Maisie Williams í hlutverki Aryu Stark. David Benioff, einn framleiðanda þáttannna hafði áður útskýrt að þau hafi lengi viljað fá Sheeran í gestahlutverk til að koma Maisie Williams á óvart, en hún er mikill aðdáandi hans. Hlutverk Sheeran í þættinum á sunnudaginn hefur hins vegar hlotið nokkra gagnrýni. Aðal gagnrýnin snýr að því að Sheeran þykir hafa verið of áberandi, þegar aðrir tónlistarmenn hafi komið fram í þættinum hafi verið erfiðara að koma auga á þá.Arya: "That's a pretty song."Ed Sheeran: "It's a new one... off my brand new album, 'Divide,' in stores now!!!!"#GameOfThrones pic.twitter.com/nsAumXug7K— Zach Goins (@zach_goins) July 17, 2017 If Arya doesn't burn Ed Sheeran he'll come back as a white walker and be playing Westeros Glastonbury for thousands of years. #GoTS7— Zack Jones (@ZackJ0nes) July 17, 2017 #GameOfThones writing room:"Ok we're beyond the books, we have creative control""Concept: Ed Sheeran camping in the woods singing a song"— Kyle Ethan (@kesnyder42) July 17, 2017 Game of Thrones virðist þó bara hafa verið byrjunin fyrir Sheeran, en hann mun á næstu misserum birtast í The Simpsons sem persóna sem flækist í ástarþríhyrning með Lisu Simpson.Hér fyrir neðan má sjá atriðið þar sem Sheeran bregður fyrir í fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Ef þú hefur ekki séð þáttinn, ætlar þér að sjá hann og vilt ekki vita neitt þá er best að horfa ekki á myndbandið. Game of Thrones Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira
Breski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran hefur sagt skilið við samfélagsmiðlinn Twitter í kjölfar þess að gestahlutverk hans í sjónvarpsþáttunum sívinsælu Game of Thrones var harðlega gagnrýnt. Sheeran hafði áður, fyrir um mánuði síðan, sagt að hann hygðist kveðja Twitter. Hann dró þau orð til baka stuttu síðar og sagðist einungis vera hættur að lesa athugasemdirnar þar. Sheeran birtist í fyrsta þætti sjöundu seríu Game of Thrones síðastliðinn sunnudag í gestahlutverki í atriði með leikkonunni Maisie Williams í hlutverki Aryu Stark. David Benioff, einn framleiðanda þáttannna hafði áður útskýrt að þau hafi lengi viljað fá Sheeran í gestahlutverk til að koma Maisie Williams á óvart, en hún er mikill aðdáandi hans. Hlutverk Sheeran í þættinum á sunnudaginn hefur hins vegar hlotið nokkra gagnrýni. Aðal gagnrýnin snýr að því að Sheeran þykir hafa verið of áberandi, þegar aðrir tónlistarmenn hafi komið fram í þættinum hafi verið erfiðara að koma auga á þá.Arya: "That's a pretty song."Ed Sheeran: "It's a new one... off my brand new album, 'Divide,' in stores now!!!!"#GameOfThrones pic.twitter.com/nsAumXug7K— Zach Goins (@zach_goins) July 17, 2017 If Arya doesn't burn Ed Sheeran he'll come back as a white walker and be playing Westeros Glastonbury for thousands of years. #GoTS7— Zack Jones (@ZackJ0nes) July 17, 2017 #GameOfThones writing room:"Ok we're beyond the books, we have creative control""Concept: Ed Sheeran camping in the woods singing a song"— Kyle Ethan (@kesnyder42) July 17, 2017 Game of Thrones virðist þó bara hafa verið byrjunin fyrir Sheeran, en hann mun á næstu misserum birtast í The Simpsons sem persóna sem flækist í ástarþríhyrning með Lisu Simpson.Hér fyrir neðan má sjá atriðið þar sem Sheeran bregður fyrir í fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Ef þú hefur ekki séð þáttinn, ætlar þér að sjá hann og vilt ekki vita neitt þá er best að horfa ekki á myndbandið.
Game of Thrones Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Þú heyrðir rétt: klassík getur verið skemmtileg Gagnrýni Fleiri fréttir Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Jón Ólafs og Hildur Vala keyptu í Vesturbænum Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Sjá meira