Derhúfan er málið í dag Ritstjórn skrifar 18. júlí 2017 14:00 Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Derhúfan er eitt heitasta höfuðfat ársins. Húfan, eða hatturinn, hefur gjarna verið kenndur við íþróttaiðkun, þá einna helst hafnabolta er komin inn á tískusviðið með stæl. Á nýafstöðnum tískuvikum í Mílanó og París mátti sjá vel klædda gesti af báðum kynjum skarta húfunni við bæði blómakjóla og jakkaföt sem gefur hátíðarklæðum afslappað yfirbragð. Fullkominn fylgihlutur fyrir þessa sportlegu tísku sem nú tröllríður öllu. Heyrst hefur að hún sé góð til að skýla andlitið fyrir sól ... en fyrir okkur sem erum föst í haustlægð í miðjum júlí má líka nota hafa til að skýla andlitið hvassviðri og regndropum. Fáum innblástur frá þessum myndum hér.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour