Strákarnir okkar ná nýjum hæðum á styrkleikalista FIFA Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. júlí 2017 09:13 Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní. vísir/ernir Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. Styrkleikalistinn hefur ekki enn verið gefinn út en spænski tölfræðingurinn Mister Chip hefur reiknað út hvernig hann mun líta út. Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní-mánuði og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á styrkleikalistanum. Króatía er í 15. sæti. Íslendingar missa þó titilinn konungar norðursins því Svíar eru komnir upp í 18. sæti listans. Sænska liðið stekkur upp um heil 16 sæti á listanum.Þjóðverjar, sem unnu Álfukeppnina í gær, taka toppsæti styrkleikalistans af Brasilíumönnum. Argentínumenn eru í 3. sæti og Portúgalar í því fjórða. Sviss fer upp um fjögur sæti og í það fimmta og Pólland er í 6. sæti og hefur aldrei verið ofar á listanum. Bandaríkin taka mikla dýfu og eru komin niður 36. sætið.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesComo os habéis portado de maravilla en junio vais a ser los primeros en conocer el próximo Ranking FIFA que se publicará el jueves ;-) pic.twitter.com/EtPh5Lo2H4— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 2, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið stekkur upp um þrjú sæti og í það nítjánda á nýjum styrkleikalista FIFA sem verður gefinn út á fimmtudaginn. Ísland hefur aldrei verið ofar á styrkleikalistanum. Styrkleikalistinn hefur ekki enn verið gefinn út en spænski tölfræðingurinn Mister Chip hefur reiknað út hvernig hann mun líta út. Strákarnir okkar unnu Króata í eina leik sínum í júní-mánuði og sá sigur skilar þeim upp um þrjú sæti á styrkleikalistanum. Króatía er í 15. sæti. Íslendingar missa þó titilinn konungar norðursins því Svíar eru komnir upp í 18. sæti listans. Sænska liðið stekkur upp um heil 16 sæti á listanum.Þjóðverjar, sem unnu Álfukeppnina í gær, taka toppsæti styrkleikalistans af Brasilíumönnum. Argentínumenn eru í 3. sæti og Portúgalar í því fjórða. Sviss fer upp um fjögur sæti og í það fimmta og Pólland er í 6. sæti og hefur aldrei verið ofar á listanum. Bandaríkin taka mikla dýfu og eru komin niður 36. sætið.Styrkleikalisti FIFA: 1. Þýskaland 2. Brasilía 3. Argentína 4. Portúgal 5. Sviss 6. Pólland 7. Síle 8. Kólumbía 9. Frakkland 10. Belgía 11. Spánn 12. Ítalía 13. England 14. Perú 15. Króatía 16. Mexíkó 17. Úrúgvæ 18. Svíþjóð 19. Ísland 20. WalesComo os habéis portado de maravilla en junio vais a ser los primeros en conocer el próximo Ranking FIFA que se publicará el jueves ;-) pic.twitter.com/EtPh5Lo2H4— MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) July 2, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira