Ekkert photoshop hjá ASOS Ritstjórn skrifar 4. júlí 2017 20:00 Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Ein stærsta netverslun heims, ASOS, er hætt að nota Photoshop eða önnur myndvinnsluforrit til að lagfæra slit, ör eða önnur húðeinkenni. Hefur fyrirtækið fengið mjög góða athygli út á þetta og hafa margir ánægðir viðskiptavinir tjáð sig um þetta á samfélagsmiðlum. Mörg fyrirtæki hafa verið harðlega gagnrýnd fyrir of mikla lagfæringu á fyrirsætum sínum og er þetta skref hjá ASOS mjög jákvætt, enda myndirnar miklu eðlilegri fyrir vikið. So nice to be online shopping and noticing @ASOS aren't photoshopping stretch marks/cellulite! pic.twitter.com/bpb1jcB6k1 — caits (@caitlinnaughts) June 29, 2017so proud of @ASOS for using this beEAUTIFUL curvy model u can see her stretch marks she looks natural & amazing pic.twitter.com/hbbq6ePksj— Evie (@whatevieedid) February 11, 2016
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour