Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Passa sig Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Ertu á sýru? Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Airwaves 2017: Fjölbreytni á Listasafni Reykjavíkur Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Airwaves 2017: Loð og aftur loð Glamour Passa sig Glamour Kögur, gaddar, glamúr og mikið skraut Glamour Nicole Kidman útskýrir furðulega klappið á Óskarnum Glamour Ertu á sýru? Glamour Mary J Blige brýtur í blað í sögu Óskarsins Glamour