Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Tvær fléttur eru betri en ein Glamour Hætt að fækka fötum fyrir tóman málstað Glamour Samfestingar - flott og þægileg tíska Glamour Glitrandi gleði í eftirpartýi Golden Globe Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Meghan áhrifin leynast víða Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Kate Moss með nýja kærastanum í París Glamour