Litrík augu hjá Chanel Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:00 Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour
Það var margt augnakonfektið á tískupallinum hjá Chanel á Haute Couture sýningu sinni í París í gær - meðal annars litrík augnförðun fyrirsætnana. Undanfarið hefur svo kallað "no make up make up" átt tískupallana, sem sagt förðun sem lítur út fyrir að vera sama sem engin. En það var ekki raunin hjá Karl Lagerfeld sem bauð upp á elegant sýningu og fyrirsæturnar skörtuðu augnförðun í öllum regnbgans litum. Í raun hálfgerð listaverk. Hressandi og eitthvað sem kannski mun trenda á næsta ári ... þá er eins gott að byrja að æfa sig.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Stórkostlegar breytingar í tískuheiminum á stuttum tíma Glamour Kardashian fjölskyldan rænd í annað sinn Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour „Mér leið alltaf eins og enginn vildi kyssa mig" Glamour Tom Ford frumsýnir í Feneyjum Glamour