Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Ritstjórn skrifar 5. júlí 2017 09:30 Glamour/Getty Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu. Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. #KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Jul 4, 2017 at 9:28am PDT Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour
Leikkonan fræga Kristen Stewart mætti í flottum Chanel pallíettusamfestingi á hátískusýningu merkisins í gær. Hún hefur margoft verið andlit Chanel og mætir helst á hverja einustu sýningu. Kristen er einnig mikill töffari með þetta stutta hár og gerir hana mun ,,rokkaralegri" fyrir vikið. #KristenStewart #CHANELHauteCouture #CHANELtower A post shared by CHANEL (@chanelofficial) on Jul 4, 2017 at 9:28am PDT
Mest lesið Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Senuþjófar tískuvikunnar Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Beint af tískupallinum í sölu Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Bannaðar í Kína Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour