Hildur frumsýnir nýtt myndband: „Búið að vera fáránlega gott ár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 5. júlí 2017 11:30 Hildur er ein vinsælasta söngkona landsins. Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. Myndbandið var gert af þeim Baldvini Vernharðssyni og Herði Frey Brynjarssyni sem saman mynda Eyk Studio. Í myndbandinu gefur að sjá danshópinn GRRRRLS fara á kostum - en allir meðlimir hópsins eru á aldrinum 14-16 ára. Hildur var staðráðin í að fá þær til þess að koma fram í tónlistarmyndbandi sínu eftir að hún sá danssýningu þeirra í Tjarnarbíói. „Ég fór á danssýninguna GRRRLS sem sett var upp í tengslum við Reykjavík Dance Festival og heillaðist alveg, enda eru þær allar á aldrinum 14-16 ára og það er eitthvað svo fáránlega kúl við þær. Þær eru mjög einlægar og flottar og ekki að reyna að vera neitt annað en þær eru. Verkið rifjaði upp fyrir mér fullt af tilfinningum frá því ég var unglingsstelpa,“ segir söngkonan. Danshöfundurinn og höfundur verksins GRRRLS Ásrún Magnúsdóttir samdi dansinn með stelpunum og staðfærðu þær einn dansinn úr sýningunni að lagi Hildar. Myndbandið var tekið upp í Tjarnarbíói. „Stelpurnar stóðu sig frábærlega og öll framkvæmd gekk eins og smurð vél. Útkoman var svo algjörlega mögnuð og finnst mér stelpurnar og dansinn þeirra taka lagið algjörlega á næsta stig.“ Framundan hjá Hildi er margt á dagskrá. „Akkúrat núna er ég í fríi í Serbíu en á næstu vikum er nóg að gera, Þjóðhátíð í fyrsta skipti, fullt af öðrum tónleikum og ný tónlist. Þetta er búið að vera fáránlega gott ár og það verður bara betra.“ Hér að neðan má sjá myndbandið nýja. Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Tónlistarkonan Hildur frumsýnir í dag tónlistarmyndband sitt við lagið Full of You. Lagið er af stuttskífu Hildar Heart to Heart sem kom út nýlega. Myndbandið var gert af þeim Baldvini Vernharðssyni og Herði Frey Brynjarssyni sem saman mynda Eyk Studio. Í myndbandinu gefur að sjá danshópinn GRRRRLS fara á kostum - en allir meðlimir hópsins eru á aldrinum 14-16 ára. Hildur var staðráðin í að fá þær til þess að koma fram í tónlistarmyndbandi sínu eftir að hún sá danssýningu þeirra í Tjarnarbíói. „Ég fór á danssýninguna GRRRLS sem sett var upp í tengslum við Reykjavík Dance Festival og heillaðist alveg, enda eru þær allar á aldrinum 14-16 ára og það er eitthvað svo fáránlega kúl við þær. Þær eru mjög einlægar og flottar og ekki að reyna að vera neitt annað en þær eru. Verkið rifjaði upp fyrir mér fullt af tilfinningum frá því ég var unglingsstelpa,“ segir söngkonan. Danshöfundurinn og höfundur verksins GRRRLS Ásrún Magnúsdóttir samdi dansinn með stelpunum og staðfærðu þær einn dansinn úr sýningunni að lagi Hildar. Myndbandið var tekið upp í Tjarnarbíói. „Stelpurnar stóðu sig frábærlega og öll framkvæmd gekk eins og smurð vél. Útkoman var svo algjörlega mögnuð og finnst mér stelpurnar og dansinn þeirra taka lagið algjörlega á næsta stig.“ Framundan hjá Hildi er margt á dagskrá. „Akkúrat núna er ég í fríi í Serbíu en á næstu vikum er nóg að gera, Þjóðhátíð í fyrsta skipti, fullt af öðrum tónleikum og ný tónlist. Þetta er búið að vera fáránlega gott ár og það verður bara betra.“ Hér að neðan má sjá myndbandið nýja.
Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“