Aron biður Tromsö að komast að samkomulagi við Twente Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. júlí 2017 16:45 Aron Sigurðarson vill fara til Hollands en Tromsö er búið að hafna tveimur tilboðum. vísir/afp Aron Sigurðarson hefur beðið forráðamenn Tromsö í Noregi um að reyna að komast að samkomulagi við Twente um félagaskipti hans. Landsliðsmaðurinn var í viðtali við itromso.no þar sem hann greinir frá fundi hans við íþróttastjóra Tromsö. „Við áttum gott spjall saman. Hann sagði mér hvert sjónarmið félagsins er og ég lét mínar skoðanir í ljós. Þetta er í ferli og þeir ætla að reyna að tala við Twente aftur,“ segir Aron í viðtalinu. „Þeir vissu hvar ég stóð þegar ég kom. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég vil komast í stærri deild. Það mun auka líkur mínar á tryggja sæti mitt í landsliðinu og ég hef alltaf dreymt um að spila í Hollandi.“ „Ef ekki næst samkomulag um verð, þá er lítið sem ég get gert. Ég er samningsbundin Tromsö. Ég er ekki búin að ganga svo langt að fara fram á sölu, en lét félagið vita að þetta er eitthvað sem ég vil gangi í gegn. Þeir sögðu að þeir þurfi hærri upphæð en það sem Twente hefur boðið svo við verðum að sjá til hvað gerist.“ Hinn 23 ára gamli Aron fór til Tromsö á síðasta ári frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Hann á að baki fimm leiki með íslenska landsliðinu þar sem hann hefur skorað tvö mörk. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08 Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Aron Sigurðarson hefur beðið forráðamenn Tromsö í Noregi um að reyna að komast að samkomulagi við Twente um félagaskipti hans. Landsliðsmaðurinn var í viðtali við itromso.no þar sem hann greinir frá fundi hans við íþróttastjóra Tromsö. „Við áttum gott spjall saman. Hann sagði mér hvert sjónarmið félagsins er og ég lét mínar skoðanir í ljós. Þetta er í ferli og þeir ætla að reyna að tala við Twente aftur,“ segir Aron í viðtalinu. „Þeir vissu hvar ég stóð þegar ég kom. Ég hef aldrei farið leynt með það að ég vil komast í stærri deild. Það mun auka líkur mínar á tryggja sæti mitt í landsliðinu og ég hef alltaf dreymt um að spila í Hollandi.“ „Ef ekki næst samkomulag um verð, þá er lítið sem ég get gert. Ég er samningsbundin Tromsö. Ég er ekki búin að ganga svo langt að fara fram á sölu, en lét félagið vita að þetta er eitthvað sem ég vil gangi í gegn. Þeir sögðu að þeir þurfi hærri upphæð en það sem Twente hefur boðið svo við verðum að sjá til hvað gerist.“ Hinn 23 ára gamli Aron fór til Tromsö á síðasta ári frá uppeldisfélagi sínu Fjölni. Hann á að baki fimm leiki með íslenska landsliðinu þar sem hann hefur skorað tvö mörk.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08 Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30 Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Sjá meira
Forráðamenn Twente ræddu við kollega sína hjá Tromsö um Aron Hollenska úrvalsdeildarliðið Twente hefur mikinn áhuga á að fá Aron Sigurðarson, leikmann Tromsö og íslenska landsliðsins, í sínar raðir. 20. júní 2017 16:08
Tromsö hafnaði öðru tilboði Twente í Aron Aroni Sigurðarsyni gengur illa að fá að komast til Twente í Hollandi sem er búið að gera tvö tilboð í leikmanninn. 3. júlí 2017 11:30
Tromsö á von á öðru tilboði í Aron Hollenska félagið virðist staðráðið í að landa íslenska landsliðsmanninum. 26. júní 2017 10:00