H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Er útvítt loksins komið til að vera? Glamour Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Jennifer Berg: Lambakórónur með tómatrisotto og parmesanflögum Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Bjútíbiblía Glamour er komin út Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour