Dennis hættur hjá McLaren eftir 37 ár Henry Birgir Gunnarsson skrifar 30. júní 2017 21:45 Dennis fagnar með Lewis Hamilton. vísir/getty Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. Dennis var hent út sem framkvæmdastjóra síðasta nóvember og hann hefur í kjölfarið selt 25 prósenta hlut sinn í liðinu. Dennis kom til McLaren í september árið 1980 og tók við stjórnartaumunum ári síðar. Undir hans stjórn varð McLaren stórveldi í Formúlunni næstu tvo áratugina. Hann er sagður einn sá skarpasti sem komið hefur í íþróttina enda með ótrúlega næmt auga fyrir ótrúlegustu hlutum sem skipta máli. Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ron Dennis hefur formlega hætt öllum afskiptum af McLaren-liðinu sem hann gerði að einu sigursælasta liðinu í Formúlu 1. Dennis var hent út sem framkvæmdastjóra síðasta nóvember og hann hefur í kjölfarið selt 25 prósenta hlut sinn í liðinu. Dennis kom til McLaren í september árið 1980 og tók við stjórnartaumunum ári síðar. Undir hans stjórn varð McLaren stórveldi í Formúlunni næstu tvo áratugina. Hann er sagður einn sá skarpasti sem komið hefur í íþróttina enda með ótrúlega næmt auga fyrir ótrúlegustu hlutum sem skipta máli.
Formúla Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira