Í stíl á tískuvikunni Ritstjórn skrifar 22. júní 2017 14:00 Glamour/Getty Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern? Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour
Fyrirsætan Jimmy Q og kærastan hans Jet Luna stálu senunni og athygli ljósmyndara á tískuvikunni sem nú stendur yfir í París. Augljóslega hafa þau skipulagt sig vel því þau voru alltaf í stíl við hvort annað. Fötin sem þau klæddust voru flest eftir breska hönnuðinn Joshua Kane og höfðu þau einnig látið sérsauma á sig frá sama merki. Glamour hefur mjög gaman af þessu frumlega pari og er ótrúlega skemmtilegt að skoða myndirnar af þeim. Innblástur fyrir einhvern?
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjálfbær fegurð fyrir öll aldurstig lífsins Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Kanye West setti tóninn fyrir tískuvikuna í New York. Glamour