Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Þessi fagnar 82 árum í dag Glamour Bestu sýningarnar á tískuvikunni í New York Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour Þegar Rihanna stal senunni í risavöxnum gulum kjól Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Kendall Jenner dansar í neðanjarðarlest Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Smekklegir og vel klæddir Norðmenn Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour