Fernando Alonso lofar titli árið 2018 Elías Orri Njarðarson skrifar 25. júní 2017 11:00 Fernando Alonso vill titil. visir/epa Fernando Alonso, formúluökumaðurinn snjalli, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Alonso, sem hefur verið að aka fyrir Mclaren-Honda liðið, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu þrjú ár, sem hann segir hafa verið vonbrigði. Það kemur þó á óvart að Alonso gefi þetta út, þar sem að hann veit ekki sjálfur fyrir hvaða lið hann mun keyra fyrir á næsta ári. Alonso keyrði síðast fyrir lið Ferrari áður en að hann sneri aftur til Mclaren. Fernando Alonso er 35 ára gamall og hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1, árin 2005 og 2006 þegar að hann var hjá Renault. Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso, formúluökumaðurinn snjalli, segist ætla að skila inn titli í Formúlu 1 kappakstrinum árið 2018. Alonso, sem hefur verið að aka fyrir Mclaren-Honda liðið, hefur ekki átt góðu gengi að fagna síðustu þrjú ár, sem hann segir hafa verið vonbrigði. Það kemur þó á óvart að Alonso gefi þetta út, þar sem að hann veit ekki sjálfur fyrir hvaða lið hann mun keyra fyrir á næsta ári. Alonso keyrði síðast fyrir lið Ferrari áður en að hann sneri aftur til Mclaren. Fernando Alonso er 35 ára gamall og hefur tvisvar unnið heimsmeistaratitilinn í Formúlu 1, árin 2005 og 2006 þegar að hann var hjá Renault.
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira