Lagið Africa með sveitinni Toto kom út árið 1982 og sló rækilega í gegn og hefur það í raun notið vinsælda síðan þá.
Tónlistarmaðurinn Seth Everman heldur úti nokkuð skemmtilegri YouTube síðu en í nýjasta myndabandi hans má sjá þennan snjalla hljómborðsleikara spila lagið í ellefu mismunandi útgáfum.
Útkoman heldur betur mögnuð eins og sjá má hér að neðan.