Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Ritstjórn skrifar 27. júní 2017 13:30 Myndir/Aldís Páls Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni. Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Fatahönnuðurinn Andrea Magnúsdóttir og tískubloggarinn Elísabet Gunnarsdóttir hófu á dögunum sölu á stuttermabolum með áletruninni Konur eru konum bestar en allur ágóði af sölunni rennur til styrktar Kvennaathvarfinu. Sannkölluð gleðistemming var í verslun Andreu á Laugavegi 72 í síðustu þegar bolirnir fóru í sölu en þeir runni út eins og heitar lummar. Sumarflíkin í ár með mikilvægum skilaboðum sem allir mega hafa bakvið eyrað. Ljósmyndarinn Aldís Páls fangaði brosmilda gesti á filmu. Hægt er að skoða fleiri myndir í myndaalbúminu neðst í fréttinni.
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour