Batman-leikarinn Adam West látinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 10. júní 2017 16:47 Adam West var 88 ára þegar hann lést. Vísir/Getty Adam West í hlutverki Batman á sjöunda áratugnum.Vísir/AFP Adam West, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Batman, er látinn 88 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans. West fór með hlutverk hinnar grímuklæddu ofurhetju í sjónvarpsþáttunum Batman sem frumsýndir voru í janúar 1966. Þættirnir nutu gríðarmikilla vinsælda en þegar hætt var að sýna þá átti West erfitt með að fóta sig í Hollywood í nokkurn tíma. Á síðari árum hafði West þó haft nokkra frægð af því að tala inn á teiknimyndir en hann léði m.a. borgarstjóra Quahog, sögusviðs teiknimyndaþáttanna Family Guy, rödd sína. West andaðist í faðmi fjölskyldu sinnar en hann lætur eftir sig eiginkonu, sex börn, fimm barnabörn og tvö barnabarnabörn.Að neðan má sjá brot úr gömlum Batman-þáttum. Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Adam West í hlutverki Batman á sjöunda áratugnum.Vísir/AFP Adam West, sem þekktastur var fyrir hlutverk sitt sem ofurhetjan Batman, er látinn 88 ára að aldri. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fjölskyldu leikarans. West fór með hlutverk hinnar grímuklæddu ofurhetju í sjónvarpsþáttunum Batman sem frumsýndir voru í janúar 1966. Þættirnir nutu gríðarmikilla vinsælda en þegar hætt var að sýna þá átti West erfitt með að fóta sig í Hollywood í nokkurn tíma. Á síðari árum hafði West þó haft nokkra frægð af því að tala inn á teiknimyndir en hann léði m.a. borgarstjóra Quahog, sögusviðs teiknimyndaþáttanna Family Guy, rödd sína. West andaðist í faðmi fjölskyldu sinnar en hann lætur eftir sig eiginkonu, sex börn, fimm barnabörn og tvö barnabarnabörn.Að neðan má sjá brot úr gömlum Batman-þáttum.
Mest lesið Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Lífið Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Lífið „Við viljum alls ekki fá of marga“ Lífið Vók Ofurmenni slaufað Gagnrýni „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Lífið Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Lífið Mannauðsstjórinn segir einnig upp Lífið Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina Lífið Fleiri fréttir Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“ Samfélagsmiðlar sýna ekki einmanaleikann Tuttugu ára aldursmunur og ástin blómstrar Robbie verður fimmtíu feta tröllkonan Ein heitasta söngkona landsins á lausu Svona verða stórtónleikar Kaleo í Vaglaskógi Gaf eistum kærastans gælunafn „Þetta hefur öfug áhrif og fólki líður bara verr“ Vera Illuga leiðir áhorfendur gegnum skilnað Sjá meira
Hiti þjóðarsálarinnar mældur: „Allt frá hatrinu á Þjóðhátíðarlögum til vinstriumferðar og píkulistar“