Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 14:00 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. Íslenska liðið þarf sigur ætli liðið sér að eiga möguleika á því að vinna riðilinn og komast beint inn á HM í Rússlandi en Króatar stinga af með sigri í Laugardalnum. Íslenska landsliðið þarf því stórleik frá Gylfa Þór Sigurðssyni í kvöld og erlendir miðlar vita það jafnvel og við. Who Scored vefsíðan er þannig með samanburð á Gylfa okkar Sigurðssyni og Króatanum Ivan Perisic í tilefni af leiknum í kvöld. Þar er borin saman tölfræði leikmannanna með sínu félagið liði á síðustu leiktíð en Perisic spilar með Internazionale í Seríu A á Ítalíu en Gylfi með Swansea í ensku úrvalsdeildinni. Það er óhætt að segja að Gylfi komi vel út í þessum samanburði við Króatann eins og sést hér fyrir neðan.GRAPHIC: Gylfi Sigurdsson vs Ivan Perisic -- Can Sigurdsson help end Croatia's 4-game winning run? pic.twitter.com/aVuwDd2hrS — WhoScored.com (@WhoScored) June 11, 2017 Gylfi skoraði reyndar aðeins minna en hann er með fleiri stoðsendingar, fleiri skot, fleiri lykilsendingar, fleiri heppnaðar fyrirgjafir og betra sendingahlutfall. Perisic fær reyndar aðeins hærri einkunn frá Who Scored síðunni og þar vega væntanlega mörkin þungt. Það er hinsvegar miklu lengri listi yfir styrkleika íslenska miðjumannsins en listinn er fyrir Ivan Perisic. Styrkleikar Gylfa eru langskotin, fyrirgjafir, lykilsendingar, aukaspyrnur og föst leikatriði. Það er vonandi að Gylfi nái að ógna Króötum á þessum sviðum í kvöld og búa eitthvað til fyrir íslenska landsliðið.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira