Íslenska liðið var á leiðinni niður í fjórða sætið í riðlinum þegar Hörður skoraði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júní 2017 20:46 Króatinn Tin Jedvaj gengur svekktur af velli. Vísir/Ernir Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Ísland er þar með komið með þrettán stig eins og Króatía. Króatar eru samt efstir á markatölu. Stigið hefði ekki nóg fyrir íslenska liðið að halda öðru eða þriðja sætinu í riðlinum því liðið var komið niður í fjórða sætið þar sem úrslitin úr hinum leikjum riðilsins voru ekki hagstæð. Úkraína og Tyrklandi unnu nefnilega sína leiki en með sínum þriðja sigri í röð þá komust Tyrkir upp fyrir Ísland í stigatöflunni. Úkraína hafði áður tekið annað sætið af Íslandi með 2-1 útisigri á Finnlandi. Tyrkir unnu 4-1 sigur á Kósóvó á útivelli og voru þar með komnir ofar en Ísland á markatölu. Tyrkir eru með þrjú mörk í forskot í markatölu en sigurmark Harðar Björgvins sá til þess að Ísland hoppaði upp í annað sætið og upp að hlið Króatíu. Tyrkir tókst ekki að fagna sigri í þremur fyrstu leikjum sínum í keppninni en hafa síðan unnið þrjár sigra í röð með markatölunni 8-1 (2-0 á Kósóvó, 2-0 á Finnlandi og 4-1 á Kósóvó). Íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð síðan að liðið tapaði toppslagnum á móti Króatíu í Zagreb í nóvember. Íslensku strákarnir hafa svarað kallinu eins og oft áður á síðustu árum og er nú komnir í flotta stöðu í riðlinum. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið vann dramatískan 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld en með sigrinum náði Ísland að komast upp að hlið Króötum á toppnum. Hörður Björgvin Magnússon skoraði sigurmarkið á 90. mínútu eftir hornspyrnu frá Gylfa Þór Sigurðssyni. Ísland er þar með komið með þrettán stig eins og Króatía. Króatar eru samt efstir á markatölu. Stigið hefði ekki nóg fyrir íslenska liðið að halda öðru eða þriðja sætinu í riðlinum því liðið var komið niður í fjórða sætið þar sem úrslitin úr hinum leikjum riðilsins voru ekki hagstæð. Úkraína og Tyrklandi unnu nefnilega sína leiki en með sínum þriðja sigri í röð þá komust Tyrkir upp fyrir Ísland í stigatöflunni. Úkraína hafði áður tekið annað sætið af Íslandi með 2-1 útisigri á Finnlandi. Tyrkir unnu 4-1 sigur á Kósóvó á útivelli og voru þar með komnir ofar en Ísland á markatölu. Tyrkir eru með þrjú mörk í forskot í markatölu en sigurmark Harðar Björgvins sá til þess að Ísland hoppaði upp í annað sætið og upp að hlið Króatíu. Tyrkir tókst ekki að fagna sigri í þremur fyrstu leikjum sínum í keppninni en hafa síðan unnið þrjár sigra í röð með markatölunni 8-1 (2-0 á Kósóvó, 2-0 á Finnlandi og 4-1 á Kósóvó). Íslenska landsliðið hefur nú unnið tvo leiki í röð síðan að liðið tapaði toppslagnum á móti Króatíu í Zagreb í nóvember. Íslensku strákarnir hafa svarað kallinu eins og oft áður á síðustu árum og er nú komnir í flotta stöðu í riðlinum.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42 Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37 Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport „Það verða breytingar“ Fótbolti Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Sport Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti Fleiri fréttir „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Arsenal að missa menn í meiðsli Vigdís Lilja á skotskónum Hákon: Þú vilt spila þessa leiki Spánn og Austurríki við það að komast á HM ´26 Åge Hareide glímir við sjúkdóm Sjá meira
Twitter eftir leik: „Hörður Björgvin axlaði ábyrgð“ Leik Íslands og Króatíu var að ljúka rétt í þessu en Ísland sigraði 1-0. Hörður Björgvin tryggði okkur sigurinn á 90 mínútu. Hér má sjá viðbrögðin á Twitter yfir leiknum en Emil og Hörður voru vinsælir. 11. júní 2017 20:42
Voru búnir að bíða í 426 mínútur eftir marki á móti Króatíu Hörður Björgvin Magnússon tryggði Íslandi 1-0 sigur á Króatíu í undankeppni HM 2018 á Laugardalsvellinum í kvöld. 11. júní 2017 20:37