Allir dauðdagar í Game of Thrones teknir saman í 20 mínútna myndbandi Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 14. júní 2017 23:08 Það dóu margir þarna. Vísir/Skjáskot Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek. Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Líkt og flestir vita deyja mjög margar persónur í hinum heimsfrægu sjónvarpsþáttaröð Game of Thrones. Samkvæmt aðdáanda þáttanna eru dauðdagarnir sammtals 150.996 talsins og hefur hann tekið þá alla saman í myndbandi sem er rúmlega 20 mínútna langt. Ekki er einungis um að ræða dauðdaga þekktra persóna heldur eru einnig teknir saman dauðdagar ómerkilegri persóna líkt og hesta, úlfa og annarra persóna sem hafa ekki mikil áhrif á söguþráðinn. Sjöunda og nýjasta serían í þáttaröðinni er væntanleg í næsta mánuði og hefur nýverið komið út kynningarefni þar sem leikararnir tala meðal annars um tíma sinn á Íslandi. Á myndbandinu má sjá að það hefur svo sannarlega ekki verið dauður þráður í þáttunum hingað til og aðdáendur geta haldið áfram að hlakka til næstu seríu. Þetta er magnað afrek.
Game of Thrones Tengdar fréttir Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30 Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Fleiri fréttir Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Bakvið tjöldin við tökur á Game of Thrones: „Ísland eini staðurinn sem kemur til greina“ Í síðasta mánuði kom út ný stikla fyrir nýjustu seríu Game of Thrones og eru aðdáendur að verða spenntir fyrir því að sjöunda þáttaröðin hefjist í júlí. 14. júní 2017 11:30