Salsalæknirinn selur Sigvaldahúsið við Kleifarveg Stefán Árni Pálsson skrifar 15. júní 2017 13:30 Órúlega fallegt hús. Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Eignin skiptist í raun í tvennt en séríbúð er á 1.hæð hússins með sérfastanúmer og er hún 135 fermetrar. Efri hæðir og bílskúr eru um 260 fermetrar og er ástandið á eigninni mjög gott. Fjörutíu fermetra svalir sem snúa til suðurs og vesturs eru við húsið og eru þær ótrúlega fallegar og rúmgóðar. Húsið er nýviðgert en eigendur þess eru þau Páll Torfi Önundarson læknir og Kristín Hanna Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Páll Torfi hefur í gegnum tíðina starfað töluvert í tónlist og er listamannanafnið hans Dr. Blood en hann elskar salsa. Hann tók til að mynda þátt í forkeppni Eurovision árið 2003 með laginu Ferrari sem Ragnheiður Gröndal söng frábærlega. Fjallað er um tónlistaráhuga Páls í Læknablaðinu og er hann þar spurður út í salsa áhugann og þar svarar hann; „En skyldi vera gott fyrir blóðmeinafræðinginn að hafa smá salsa í blóðinu? Gefum Páli Torfa orðið: Ég hef raunar alltaf haldið því fram að blóðmeinafræðingurinn hafi orðið til löngu á eftir tónlistarmanninum Páli Torfa. Spurningin er kannski fremur sú hvort það sé gott fyrir einhvern, sem hefur áhuga á salsa, að verða læknir og blóðmeinafræðingur? Mér finnst það fara afskaplega vel saman - hóflega þó.“Húsið er um fjögur hundruð fermetrar og var það byggt árið 1958. Fasteignamatið er um 77 milljónir en samkvæmt fasteignaauglýsingunni er beðið eftir tilboði í eignina. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir frá Kleifarveginum. Bardagakappinn Gunnar Nelson býr einnig við Kleifarveg og því er nágrannavarslan í toppmálum. Fallegt hús.Svalirnar voru áður garðstofa en núna fær rýmið að njóta sín betur.Baðherbergin eru fjögur talsins.Flygillinn er töluvert notaður á þessu heimili.Hér má sjá gítarsafn Páls en hann hefur nú tekið ófá salsalögin á þessa.Falleg sauna er í húsinu.Smekklegt svefnherbergi. Hús og heimili Tengdar fréttir 100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Fasteignasalan Eignamiðlun er með einstaklega glæsilegt einbýlishús til sölu við Kleifarveg 12. Húsið er teiknað af Sigvalda Thordarsyni og stendur á fallegum útsýnisstað ofan við Laugardalinn. Eignin skiptist í raun í tvennt en séríbúð er á 1.hæð hússins með sérfastanúmer og er hún 135 fermetrar. Efri hæðir og bílskúr eru um 260 fermetrar og er ástandið á eigninni mjög gott. Fjörutíu fermetra svalir sem snúa til suðurs og vesturs eru við húsið og eru þær ótrúlega fallegar og rúmgóðar. Húsið er nýviðgert en eigendur þess eru þau Páll Torfi Önundarson læknir og Kristín Hanna Hannesdóttir hjúkrunarfræðingur. Páll Torfi hefur í gegnum tíðina starfað töluvert í tónlist og er listamannanafnið hans Dr. Blood en hann elskar salsa. Hann tók til að mynda þátt í forkeppni Eurovision árið 2003 með laginu Ferrari sem Ragnheiður Gröndal söng frábærlega. Fjallað er um tónlistaráhuga Páls í Læknablaðinu og er hann þar spurður út í salsa áhugann og þar svarar hann; „En skyldi vera gott fyrir blóðmeinafræðinginn að hafa smá salsa í blóðinu? Gefum Páli Torfa orðið: Ég hef raunar alltaf haldið því fram að blóðmeinafræðingurinn hafi orðið til löngu á eftir tónlistarmanninum Páli Torfa. Spurningin er kannski fremur sú hvort það sé gott fyrir einhvern, sem hefur áhuga á salsa, að verða læknir og blóðmeinafræðingur? Mér finnst það fara afskaplega vel saman - hóflega þó.“Húsið er um fjögur hundruð fermetrar og var það byggt árið 1958. Fasteignamatið er um 77 milljónir en samkvæmt fasteignaauglýsingunni er beðið eftir tilboði í eignina. Hér að neðan má sjá nokkrar fallegar myndir frá Kleifarveginum. Bardagakappinn Gunnar Nelson býr einnig við Kleifarveg og því er nágrannavarslan í toppmálum. Fallegt hús.Svalirnar voru áður garðstofa en núna fær rýmið að njóta sín betur.Baðherbergin eru fjögur talsins.Flygillinn er töluvert notaður á þessu heimili.Hér má sjá gítarsafn Páls en hann hefur nú tekið ófá salsalögin á þessa.Falleg sauna er í húsinu.Smekklegt svefnherbergi.
Hús og heimili Tengdar fréttir 100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00 Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
100 milljóna húsið sem Gunnar Nelson vill kaupa Gunnar Nelson og hans heittelskaða, Auður Ómarsdóttir, hafa augastað á 358 fermetra eign við Kleifarveg sem metin er á tæpar 95 milljónir. 1. desember 2014 14:00
Gunnar tekur ábyrgð á trénu sem var fellt "Þykir nokkuð eðlilegt að fella svona tré,“ sagði Gunnar í viðtali við þekktasta MMA-bardagaíþróttafréttamann Bandaríkjanna. 3. maí 2016 08:45
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning