GameTíví áskorun: Taparinn í Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar Samúel Karl Ólason skrifar 16. júní 2017 09:45 Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
Þau Tryggvi, Donna og Óli í GameTíví lögðu nánast lífið undir í áskorun þeirra á milli. Sá sem tapaði í bardagaleiknum Injustice 2 þurfti að borða heilan Habanero pipar, sem er meðal þeirra sterkustu Chilipipara sem fyrirfinnast í heiminum. Það var því til mikils að vinna. Fyrsti bardaginn á milli Tryggva og Donnu var æsispennandi og voru þau bæði á lokametrunum þegar úrslitin réðust. Annar bardaginn á mótinu á milli Tryggva og Óla var hins vegar ekki nærri því jafn spennandi og var hinn mikið hoppandi Óli líklegar til að þurfa að bíta í sterkt. Á endanum tapaði hann Óli einnig illa fyrir Donnu og þurfti hann að taka refsingu.Óli, sáttur við sig og piparinn.Það er alls ekki víst að Óli muni koma heill frá þessari upplifun, en hægt er að sjá herlegheitin hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Tengdar fréttir GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00 Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Terry Reid látinn Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið
GameTíví: Solid átta á Injustice 2 Þau Óli, Tryggvi og Donna úr GameTíví tóku nýverið slagsmálaleikinn Injustice 2 til skoðunnar. 3. júní 2017 11:00
Injustice 2: Superman er alltaf sami drullusokkurinn Það ætti enginn að vera svikinn af því að spila Injustice 2 og það er hægt að dunda sér við hann um langt skeið. 4. júní 2017 11:00