Farðu í stuttermabol undir sumarkjólinn Ritstjórn skrifar 18. júní 2017 09:00 Glamour/Getty Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér. Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour
Kjólar eru að koma aftur sterkir inn eftir dágott timabil þar sem buxur hafa tröllriðið öllu. Það er fátt jafn sumarlegt og léttur blómakjóll á góðviðrisdegi en hvernig getum við klætt okkur kjól án þess að vera of fín dagsdaglega? Svarið er að smella sér í stuttermabol undir. Góður stuttermabolur undir fína silkikjólinn eða létta blómakjólinn gerir heildarútkomuna strax hversdagslegri og eykur þar af leiðandi notagildið til muna. Fáum innblástur frá þessum smekklegu konum hér.
Mest lesið Hátíðarblað Glamour er komið út Glamour Íris Björk og Chris Pine saman á rauða dreglinum Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Flottar yfirhafnir fyrir næsta vetur hjá Burberry Glamour Justin Bieber gerir allt vitlaust með loðkápunni sinni Glamour Pat McGrath tók förðunina hjá Maison Margiela upp í nýjar hæðir Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Katy Perry nýtt andlit Moschino Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour