Klæðum okkur í fánalitina Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér. Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour
Hæ, hó jibbý jej! Það er kominn 17.júní og það er um að gera að klæða sig upp í dag til að fagna landi og þjóð. Hvernig? Það er um að gera að vera á þjóðlegu nótunum og nota fánalitina okkar 3, bláan, rauðan og hvítan. Allt fallegir litir sem vel er hægt að para saman með fallegri útkomu. Fáum innblástur fyrir dress dagsins hér.
Mest lesið Magdalena Sara tók þátt í tískuvikunni í New York Glamour Karen Elson á Íslandi Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Harry Styles í Gucci á forsíðu Rolling Stone Glamour Kim verður Kleópatra Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Það er tískumyndakvöld í kvöld Glamour Búið spil eftir 10 mánaða samband Glamour