Á hund sem heitir Pipar og er rosa góður Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. júní 2017 09:15 „Mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona,“ segir Elsa María. Fréttablaðið/Stefán Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára, var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleikanámskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disneyland.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóðinni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hundalífum svo við erum eiginlega jafngömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“ Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Elsa María Kolbeinsdóttir er sjö ára, var að klára 1. bekk í Melaskóla og það er margt áhugavert á dagskránni hjá henni í sumar. „Ég fer ábyggilega á fimleikanámskeið á næstunni, svo ætla ég í tjaldferð norður í land og tjalda nálægt Sauðárkróki og líka til útlanda og verða í tvær eða þrjár vikur, þá ætla ég í Disneyland.“ Hvað finnst þér skemmtilegast að gera heima? „Ég er oft að teikna og reyni að læra af þeim sem eru góðir. Ég teiknaði bláa kisu fyrir ömmu mína í gær. Hún pantaði hana. En mér finnst skemmtilegast að syngja og langar að verða söngkona.“ Hvaða lag syngur þú oftast núna? „Girl on fire sem á íslensku þýðir stelpa á eldi.“ Hvar lærðir þú það? „Ég heyrði það bara hjá mömmu minni.“ Æfir þú á hljóðfæri líka? „Ég var að æfa á fiðlu en ég hætti. En ég vona að ég sé að byrja í kór.“ Hvað heitir besta vinkona þín? „Hún heitir María og við erum oftast að leika saman á skólalóðinni og líka heima hjá mér. Hana langar oftast að koma í heimsókn til mín því ég á hund.“ Áttu hund? Segðu mér frá honum. „Hann heitir Pipar. Hann er rosa góður, hann er bara eins árs í mannalífum en sjö ára í hundalífum svo við erum eiginlega jafngömul. Hann er bara að læra enn þá en ég held hann sé samt orðinn eins stór eins og hann verður. Við erum rosa góðir vinir og ég fer oft með hann út. Hann kostaði lítið en það sem er dýrast við hann er að kaupa matinn hans. Hann kostar sjö þúsund pakkinn.“
Mest lesið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Ný stikla úr GTA VI Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Verzló vann MORFÍs Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira