Renault: Stórar breytingar á vélinni bíða til 2018 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. júní 2017 11:45 Abiteboul og Horner ræða málin. Vísir/Getty Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. Renault kynnti nýja nálgun í upphafi árs sem átti að veita möguleika á miklum framförum en Abiteboul segir að lítil skref verði tekin keppni fyrir keppni. Engar stórar uppfærslur muni koma fyrr en á næsta ári. Þessi staðhæfing Abiteboul fer gegn orðum Christian Horner, liðsstjóra Red Bull liðsins, sem notar Renault vélar. Horner sagði að ætlunin hefði verið að uppfæra vélina mikið fyrir kanadíska kappaksturinn en því hafi nú verið frestað til Aserbadjían, sem er næsta keppni. „Það eru að koma uppfærslur fyrir hverja keppni, við náum smáum framfararskrefum hverja keppnishelgi. Í fyrra sköpuðum við miklar væntingar og við kynntum uppfærslu sem hafði gríðarlega mikil áhrif. Við getum ekki endurtekið það á hverju ári,“ sagði Abiteboul í samtali við Formula1.com. „Hreint út sagt mun næsta stóra uppfærsla koma á næsta ári. Þá munum við koma fram með nýja hugsjón. Það mun breyta ýmsu en eins og ég sagði, þá verður það 2018,“ sagði Abiteboul að lokum. Formúla Tengdar fréttir Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. 12. júní 2017 08:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2017 07:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Renault mun ekki kynna til sögunnar stórar uppfærslur á Formúlu 1 vél sinni fyrr en á næsta ári samkvæmt Cyril Abiteboul, yfirmanni kappakstursmála hjá Renault. Renault kynnti nýja nálgun í upphafi árs sem átti að veita möguleika á miklum framförum en Abiteboul segir að lítil skref verði tekin keppni fyrir keppni. Engar stórar uppfærslur muni koma fyrr en á næsta ári. Þessi staðhæfing Abiteboul fer gegn orðum Christian Horner, liðsstjóra Red Bull liðsins, sem notar Renault vélar. Horner sagði að ætlunin hefði verið að uppfæra vélina mikið fyrir kanadíska kappaksturinn en því hafi nú verið frestað til Aserbadjían, sem er næsta keppni. „Það eru að koma uppfærslur fyrir hverja keppni, við náum smáum framfararskrefum hverja keppnishelgi. Í fyrra sköpuðum við miklar væntingar og við kynntum uppfærslu sem hafði gríðarlega mikil áhrif. Við getum ekki endurtekið það á hverju ári,“ sagði Abiteboul í samtali við Formula1.com. „Hreint út sagt mun næsta stóra uppfærsla koma á næsta ári. Þá munum við koma fram með nýja hugsjón. Það mun breyta ýmsu en eins og ég sagði, þá verður það 2018,“ sagði Abiteboul að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. 12. júní 2017 08:00 Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30 Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2017 07:00 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Mercedes nýtti sér vandræði Ferrari | Sjáðu uppgjörsþáttinn Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðingar Stöðvar 2 Sport fara yfir hvernig Lewis Hamilton vann sinn sjötta kappasktur í Kanada. 12. júní 2017 08:00
Bílskúrinn: Hamilton hafði margt að sanna í Kanada Lewis Hamilton minnkaði forskot Sebastian Vettel í heimsmeistarakeppni ökumanna niður í 12 stig með því að koma fyrstur í mark í Formúlu 1 keppninni í Kanada um liðna helgi. 15. júní 2017 18:30
Bottas: Við þurftum á þessu að halda sem lið Lewis Hamilton vann sinn sjötta sigur í Kanada í dag. Honum var aldrei ógnað. Hver sagði hvað eftir keppnina? 12. júní 2017 07:00