Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Ritstjórn skrifar 17. júní 2017 11:45 Myndir/ Rakel Tómas Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice. Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour
Glamour er að sjálfsögðu á tónlistarhátíðinni Secret Solstice þar sem við erum að kortleggja götutísku gesta. Í gær, föstudag, voru gestir heldur betur í hátíðargírnum þar sem þeir dilluðu sér við ljúfa tóna frá meðal annars Foo Fighters, Richard Ashcroft og Vintage Caravan. Eitt af trendunum sem við tókum eftir var að gestir að báðum kynjum klæddust gallajökkum og greinilegt að það er yfirhöfn sumarsins. Enda ekki skrýtið, klassísk flík sem dettur seint úr tísku, passar við allt og til í mismunandi sniðum. Fáum innblástur frá smekkfólkinu á Secret Solstice.
Tengdar fréttir Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00 Mest lesið Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Lína Balmain fyrir H&M lekur á Instagram Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue Glamour Döðlur gefa ungu og efnilegu fólki sviðið Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Ný herferð Balenciaga markar kaflaskil Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour
Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Smekklegir gestir á Secret Solstice á fyrsta degi tónlistarhátíðarinnar. 16. júní 2017 09:00