Juventus hefur áhuga á Donnarumma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. júní 2017 22:15 Verður Donnarumma eftirmaður Buffons hjá bæði Juventus og ítalska landsliðinu? vísir/epa Beppe Morata, stjórnarformaður Juventus, segir að félagið muni að sjálfsögðu kanna möguleikann á að fá markvörðinn Gianluigi Donnarumma. Hinn 18 ára gamli Donnarumma hefur tilkynnt forráðamönnum AC Milan að hann muni ekki framlengja samning sinn við félagið. „Þegar slíkur markvörður er á markaðnum verðum við að kanna möguleikann á að fá hann,“ sagði Morata og bætti við að Juventus ætti í viðræðum við Wojciech Szczesny, markvörð Roma.Gianluigi Buffon hyggst leggja hanskana á hilluna eftir næsta tímabil og Juventus er því farið að huga að því hver á að vera eftirmaður hans. Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall hefur Donnarumma leikið 72 leiki fyrir Milan og fjóra landsleiki fyrir Ítalíu. Auk þess að fá sér markvörð vill Juventus fá Brasilíumanninn Douglas Costa frá Bayern München. Að sögn Morata hefur Juventus fengið leyfi frá þýska félaginu til að ræða við leikmanninn. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon: 99,9% líkur á að næsta tímabil verði mitt síðasta Gianluigi Buffon leikur væntanlega sína síðustu leiki á ferlinum á HM í Rússlandi á næsta ári. 12. júní 2017 22:00 Costa sagður vilja fara til Juve Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá hefur Brasilíumaðurinn Douglas Costa beðið Juventus um að kaupa sig frá Bayern. 14. júní 2017 11:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Beppe Morata, stjórnarformaður Juventus, segir að félagið muni að sjálfsögðu kanna möguleikann á að fá markvörðinn Gianluigi Donnarumma. Hinn 18 ára gamli Donnarumma hefur tilkynnt forráðamönnum AC Milan að hann muni ekki framlengja samning sinn við félagið. „Þegar slíkur markvörður er á markaðnum verðum við að kanna möguleikann á að fá hann,“ sagði Morata og bætti við að Juventus ætti í viðræðum við Wojciech Szczesny, markvörð Roma.Gianluigi Buffon hyggst leggja hanskana á hilluna eftir næsta tímabil og Juventus er því farið að huga að því hver á að vera eftirmaður hans. Þrátt fyrir að vera aðeins 18 ára gamall hefur Donnarumma leikið 72 leiki fyrir Milan og fjóra landsleiki fyrir Ítalíu. Auk þess að fá sér markvörð vill Juventus fá Brasilíumanninn Douglas Costa frá Bayern München. Að sögn Morata hefur Juventus fengið leyfi frá þýska félaginu til að ræða við leikmanninn.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Buffon: 99,9% líkur á að næsta tímabil verði mitt síðasta Gianluigi Buffon leikur væntanlega sína síðustu leiki á ferlinum á HM í Rússlandi á næsta ári. 12. júní 2017 22:00 Costa sagður vilja fara til Juve Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá hefur Brasilíumaðurinn Douglas Costa beðið Juventus um að kaupa sig frá Bayern. 14. júní 2017 11:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Íslenski boltinn Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Sjá meira
Buffon: 99,9% líkur á að næsta tímabil verði mitt síðasta Gianluigi Buffon leikur væntanlega sína síðustu leiki á ferlinum á HM í Rússlandi á næsta ári. 12. júní 2017 22:00
Costa sagður vilja fara til Juve Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá hefur Brasilíumaðurinn Douglas Costa beðið Juventus um að kaupa sig frá Bayern. 14. júní 2017 11:00