Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Stolið frá körlunum Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Brotnaði niður á tískuvikunni í New York Glamour Áberandi yfirhafnir sjóðandi heitar í Kaupmannahöfn Glamour Selena Gomez frumsýnir nýja klippingu Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour Stolið frá körlunum Glamour Jennifer Berg: Bruschetta með ricotta og basil pestó Glamour Flatbotna skór bannaðir í Cannes Glamour