Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Ritstjórn skrifar 19. júní 2017 11:15 Myndir: Rakel Tómas Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel. Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram og helgina og Glamour var á tískuvaktinni. Gestir hátíðarinnar létu blautt veður ekki á sig fá og gaman að sjá hvað margir klæddu sig skemmtilega í tilefni hátíðarinnar. Regnkápur, sólgleraugu, húfur, pelsar og gallajakkar var síðan poppað upp með skemmtilegum fylgihlutum og forvitnilegri förðun - glimmer og steinar í framan. Við ætlum að kortleggja trendin af Solstice næstu daga en hér eru nokkrar skemmtilegar myndir frá helginni þar sem má sjá að fólk skemmti sér vel.
Mest lesið Fleiri vilja hætta á samfélagsmiðlum heldur en reykingum Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Brjóta blað með nýrri hárauglýsingu Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Ólétt að sínu þriðja barni Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour