Leikstjóri Wonder Woman slær met Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 5. júní 2017 14:29 Patty Jenkins. Vísir/Getty Patty Jenkins, leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman, hefur slegið met en hún er nú sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. BBC greinir frá. Myndin hefur rakað inn rúmum 100 milljónum dollara í miðasölu og skákar Jenkyns því Sam Taylor-Johnson sem áður átti metið en kvikmyndin Fifty Shades of Grey í leikstjórn Taylor-Johnson halaði inn 85 milljónum dollara í miðasölu á opnunarhelginni. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin sem framleidd er í Hollywood sem er leikstýrt af kvenkyns leikstjóra. Myndin hefur fengið glimrandi viðtökur og hafa gagnrýnendur almennt séð verið jákvæðir í garð myndarinnar. Er myndin undanfari komandi Justice League kvikmyndar, þar sem Wonder Woman mætir aftur ásamt fleiri ofurhetjum úr heimi DC Comics. Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Patty Jenkins, leikstjóri kvikmyndarinnar Wonder Woman, hefur slegið met en hún er nú sá kvenkyns leikstjóri sem hefur leikstýrt aðsóknarmestu kvikmyndinni á opnunarhelgi í Bandaríkjunum og Kanada. BBC greinir frá. Myndin hefur rakað inn rúmum 100 milljónum dollara í miðasölu og skákar Jenkyns því Sam Taylor-Johnson sem áður átti metið en kvikmyndin Fifty Shades of Grey í leikstjórn Taylor-Johnson halaði inn 85 milljónum dollara í miðasölu á opnunarhelginni. Wonder Woman er fyrsta ofurhetjumyndin sem framleidd er í Hollywood sem er leikstýrt af kvenkyns leikstjóra. Myndin hefur fengið glimrandi viðtökur og hafa gagnrýnendur almennt séð verið jákvæðir í garð myndarinnar. Er myndin undanfari komandi Justice League kvikmyndar, þar sem Wonder Woman mætir aftur ásamt fleiri ofurhetjum úr heimi DC Comics.
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Lífið Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira