Iceland Airwaves tilkynnir fleiri listamenn: Sigrid, Michael Kiwanuka og Tappi Tíkarrass verða á sviðinu Stefán Árni Pálsson skrifar 6. júní 2017 12:30 Hin norska Sigrid kemur fram. vísir/getty Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is. Airwaves Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira
Aðstandendur Iceland Airwaves tilkynna 34 listamenn sem koma munu fram á hátíðinni í haust og bætast við áður tilkynnta listamenn. Meðal listamanna sem tilkynntir eru núna er hin norska Sigrid sem þykir eitt mesta efni sem komið hefur fram á Norðurlöndunum í langan tíma. Hún sló í gegn með laginu Don't kill my vibe og hér að neðan er linkur í hreint magnaðan flutning hennar á laginu hjá James Corden fyrir stuttu. Frá Bretlandi kemur Michael Kiwanuka sem þykir mikið efni. Lag hans Cold Little Heart er upphafslag þáttanna Pretty little liars sem sýndir voru á Stöð 2 nú vetur. Frá Malí koma Songhoy Blues en þeir eru meðal þeirra listamanna sem Damon Albarn kynnti eftir ferð sína til Malí fyrir nokkrum árum. Úr íslensku deildinni má nefna Alvia Islandia, Tappa Tíkarrass og For a minor Reflection. Heildarlisti listamanna sem kynntir eru núna: Alvia Islandia / Án / Andartak/ ANWIYCTi/ Bistro Boy / Bonzai (UK) / Cold / Deep Throat Choir (UK) / GDJYB (HK) / Gordi (AU) / For a Minor Reflection / Futuregrapher / HAM / Mikko Joensuu (FI) / Michael Kiwanuka (UK) / Frank Murder / Octal Industries / Ohm / Oðinn / Ozy -DJ set / Púlsvídd / Röskva / Sigrid (NO) / SiGRÚN / Songhoy Blues (ML) / Subminimal / Tappi Tíkarrass / Thor / Torres (US) / Une Misère / Vagabon (US) / Vector / Yagya / Nilüfer Yanya (UK)Listamenn sem áður hafa verið kynntir: Arab Strap / Ásgeir / Sturla Atlas / Auður / aYia / Be Charlotte / Between Mountains / Soffía Björg / Billy Bragg / Childhood / Benjamin Clementine / Cyber / Halldór Eldjárn / Exos / Fleet Foxes / Emmsje Gauti / GKR / ГШ/Glintshake / Glowie / Gróa / Gurr / Aldous Harding / Hatari / Hildur / Hórmónar / Hugar / Alexander Jarl / JFDR / Jo Goes Hunting / Gunnar Jónsson Collider / Káryyn / KÁ-AKÁ / Kontinuum / Korter í Flog / Lonely Parade/ Ljósvaki / Ama Lou / Mahalia / Mammút / Kælan Mikla / Milkywhale / Daniel OG / Omotrack / Kelly Lee Owens / Phlegm / Lido Pimienta / Pink Street Boys / RuGl / Shame / Stefflon Don / Sycamore Tree / Tófa / Emiliana Torrini & The Colorist / Xylouris White / Guðrún ÝrIceland Airwaves tónlistarhátíðin verður haldin í 19. skipti dagana 1. – 5. nóvember nk. Miðasala er hafin á tix.is.
Airwaves Mest lesið „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Lífið Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Lífið Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Lífið Abba skilar 350 milljörðum í kassann Tónlist „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Menning Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat Lífið Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Lífið Þegar desember verður erfiðari en hann þarf að vera Áskorun Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Konfektleikur í tilefni 90 ára afmælis Nóa Síríus Lífið samstarf Fleiri fréttir Höfundur Kaupalkabókanna látinn „Myndi gjarnan vilja að barnið mitt færi líka í heimsókn í mosku“ Einn tenóranna þriggja með tónleika í Hörpu í mars Alltaf til í flipp en nennir ekki að borða vondan mat „Ég nenni ekki að hlusta á 7. október rökstuðninginn enn og aftur“ Einhentar íslenskar vinkonur: „Eins og við hefðum þekkst alla ævi“ Sungu um Labubu og þriðju vaktina um jólin Fagnaði afmælinu með sínum kærustu vinkonum Rúv býður upp á hollenskt fréttastef Gummi Ben mætti með Michelin-kokk Glænýr bóksölulisti: Skólastjóri Ævars Þórs skýtur kónginum ref fyrir rass Áfall að dóttirin ætti 44 árum eldri kærasta Ómar Úlfur nýr dagskrárstjóri Bylgjunnar Sveppi gerði fyrsta ógeðsdrykkinn í tuttugu ár fyrir Bjarna Ben Dench segir Weinstein hafa mátt þola nóg Þrír Geirar skírðir í Jónshúsi Bílakarókí Bítisins: Hauspokinn gerði mikið fyrir sönginn Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Stjörnum prýtt afmæli Nínu „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Deila fyrstu myndunum af hvort öðru „Mig hefði aldrei grunað að þetta ætti eftir að koma fyrir mig“ Skelfing greip um sig þegar björgunarbátnum hvolfdi Krakkatían: Borgari, bækur og aðfangadagur jóla Tommi Steindórs og Hrafnhildur trúlofuð Slagsmálin tengd hrósi, ekki framhjáhaldi Fékk veipeitrun Sjá meira