Tveir af þekktustu króatísku landsliðsmönnunum þurfa að bera vitni í leiðindamáli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. júní 2017 07:45 Luka Modric og Dejan Lovren fagna sigri á móti Íslandi í nóvember 2013 en Króatíu tryggði sér þá sæti á HM 2014. Vísir/Getty Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. Luka Modric er nýbúinn að fagna sigri í bæði Meistaradeildinni og spænsku deildinni með Real Madrid og Dejan Lovren hjálpaði Liverpool að komast aftur í Meistaradeildina með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Spillingarmálið sem hefur áhrif á þá tvo er í kringum gamla félagið þeirra Dinamo Zagreb þótt að hvorugur leikmannanna sé grunaður um eitthvað saknæmt. BBC segir frá. Málið snýst um félagsskipti þeirra á sínum frá Dinamo Zagreb til liða utan Króatíu. Hinn 31 árs gamli Luka Modric þarf að gefa vitnisburð um það þegar Tottenham fékk hann frá Dinamo árið 2008 en hinn 27 ára gamli Dejan Lovren að segja það sem hann veit um félagsskipti sín frá Dinamo til franska liðsins Lyon árið 2010. Báðir eru búnir að skipta um félög síðan þá því Modric fór frá Tottenham til Real Madrid og Lovren fór fyrst til Southampton og svo til Liverpool. Réttarhöldin eru gegn Zdravko Mamic, fyrrum yfirmanni Dinamo Zagreb, og þremur öðrum en þar á meðal er bróður hans og fyrrum þjálfari Dimano, Zoran Mamic. Hinir tveir eru Damir Vrbanovic, fyrrum framkvæmdastjóri félagins og svo skattrannsóknarmaður. Allir halda þeir fram sakleysi sínu. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira
Luka Modric og Dejan Lovren eru á leiðinni til Íslands til að spila leik í undankeppni HM en þeir eru líka báðir á leiðinni í réttarsal þar sem þeir eru vitni í spillingarmáli í heimalandi sínu. Luka Modric er nýbúinn að fagna sigri í bæði Meistaradeildinni og spænsku deildinni með Real Madrid og Dejan Lovren hjálpaði Liverpool að komast aftur í Meistaradeildina með því að ná fjórða sætinu í ensku úrvalsdeildinni. Spillingarmálið sem hefur áhrif á þá tvo er í kringum gamla félagið þeirra Dinamo Zagreb þótt að hvorugur leikmannanna sé grunaður um eitthvað saknæmt. BBC segir frá. Málið snýst um félagsskipti þeirra á sínum frá Dinamo Zagreb til liða utan Króatíu. Hinn 31 árs gamli Luka Modric þarf að gefa vitnisburð um það þegar Tottenham fékk hann frá Dinamo árið 2008 en hinn 27 ára gamli Dejan Lovren að segja það sem hann veit um félagsskipti sín frá Dinamo til franska liðsins Lyon árið 2010. Báðir eru búnir að skipta um félög síðan þá því Modric fór frá Tottenham til Real Madrid og Lovren fór fyrst til Southampton og svo til Liverpool. Réttarhöldin eru gegn Zdravko Mamic, fyrrum yfirmanni Dinamo Zagreb, og þremur öðrum en þar á meðal er bróður hans og fyrrum þjálfari Dimano, Zoran Mamic. Hinir tveir eru Damir Vrbanovic, fyrrum framkvæmdastjóri félagins og svo skattrannsóknarmaður. Allir halda þeir fram sakleysi sínu.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Enski boltinn Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Fótbolti Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Fótbolti „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Fleiri fréttir Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Sjá meira