Í beinni: Króatarnir koma í Laugardalinn og mæta strákunum okkar Jón Hjörtur Emilsson skrifar 11. júní 2017 18:15 Íslenskir stuðningsmenn. Vísir/Getty Í kvöld fer fram toppslagur Íslands og Króatíu í I-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 en þetta er hálfgerður úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Rússlandi. Króatar geta stungið af vinni þeir á Laugardalsvellinum í kvöld þetta er því algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið ætli það sér að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland hefur aldrei unnið Króatíu (1 jafntefli, 4 töp) og aðeins skorað eitt mark gegn ellefu í fimm leikjum þjóðanna sem allar hafa verið í undankeppni HM. O Ísland getur náð Króatíu að stigum á toppi riðilsins með sigri í kvöld. O Fjórða viðureign þjóðanna á innan við fjórum árum en Ísland hefur aldrei unnið. O Það er uppselt á leikinn en miðarnir voru fljótir að fara eins á síðustu leiki. O Sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) opnar í Laugardalnum klukkan 16.45 O Tólfan mætir klukkutíma fyrir leik til að keyra upp stemninguna. O Leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má fylgjast með aðdraganda leiksins þar sem blaðamenn Vísis fylgjast vel því sem er í gangi í Laugardalnum sem og öðrum fréttum tengdum leiknum.
Í kvöld fer fram toppslagur Íslands og Króatíu í I-riðli Evrópuhluta undankeppni HM 2018 en þetta er hálfgerður úrslitaleikur um sigur í riðlinum og þar með sæti á HM í Rússlandi. Króatar geta stungið af vinni þeir á Laugardalsvellinum í kvöld þetta er því algjör lykilleikur fyrir íslenska landsliðið ætli það sér að komast á Heimsmeistaramótið í Rússlandi á næsta ári. Ísland hefur aldrei unnið Króatíu (1 jafntefli, 4 töp) og aðeins skorað eitt mark gegn ellefu í fimm leikjum þjóðanna sem allar hafa verið í undankeppni HM. O Ísland getur náð Króatíu að stigum á toppi riðilsins með sigri í kvöld. O Fjórða viðureign þjóðanna á innan við fjórum árum en Ísland hefur aldrei unnið. O Það er uppselt á leikinn en miðarnir voru fljótir að fara eins á síðustu leiki. O Sérstakt stuðningsmannasvæði (Fan Zone) opnar í Laugardalnum klukkan 16.45 O Tólfan mætir klukkutíma fyrir leik til að keyra upp stemninguna. O Leikurinn sjálfur hefst klukkan 18.45. Hér fyrir neðan má fylgjast með aðdraganda leiksins þar sem blaðamenn Vísis fylgjast vel því sem er í gangi í Laugardalnum sem og öðrum fréttum tengdum leiknum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira