Nuttall segir af sér sem formaður UKIP Atli Ísleifsson skrifar 9. júní 2017 10:18 Paul Nuttall. Vísir/AFP Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær. Nuttall greindi frá ákvörðun sinni í morgun þar sem hann sagði þó að mikilvægi UKIP aldrei hafa verið meira en nú – sem varðhundar Brexit-viðræðna breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Nuttall sagði að rekja megi laka útkomu flokksins í kosningunum til þess að hann væri fórnarlamb eigin velgengni, en UKIP hafði lengi barist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Nigel Farage, sem gegndi embætti formanns flokksins með hléum frá 2006, hafði áður gefið í skyn að hann gæti hugsað sér að snúa aftur í fremstu víglínu breskra stjórnmála. Nuttall tók við embætti formanns UKIP af Diane James sem gengdi embættinu í stuttan tíma eftir afsögn Farage á síðasta ári."UKIP could, in 18 months, be bigger in poll ratings & members than ever before. However, it will not be with me as leader" @paulnuttallukip pic.twitter.com/IxVx6wwpq3— BBC Politics (@BBCPolitics) June 9, 2017
Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær. Nuttall greindi frá ákvörðun sinni í morgun þar sem hann sagði þó að mikilvægi UKIP aldrei hafa verið meira en nú – sem varðhundar Brexit-viðræðna breskra stjórnvalda og Evrópusambandsins. Nuttall sagði að rekja megi laka útkomu flokksins í kosningunum til þess að hann væri fórnarlamb eigin velgengni, en UKIP hafði lengi barist fyrir útgöngu Bretlands úr ESB. Nigel Farage, sem gegndi embætti formanns flokksins með hléum frá 2006, hafði áður gefið í skyn að hann gæti hugsað sér að snúa aftur í fremstu víglínu breskra stjórnmála. Nuttall tók við embætti formanns UKIP af Diane James sem gengdi embættinu í stuttan tíma eftir afsögn Farage á síðasta ári."UKIP could, in 18 months, be bigger in poll ratings & members than ever before. However, it will not be with me as leader" @paulnuttallukip pic.twitter.com/IxVx6wwpq3— BBC Politics (@BBCPolitics) June 9, 2017
Kosningar í Bretlandi Tengdar fréttir „Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39 May vill mynda minnihlutastjórn Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 9. júní 2017 09:54 Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Fleiri fréttir Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Sjá meira
„Niðurlæging“ og „martröð“ Theresu May Breski Íhaldsflokkurinn, með Theresu May í broddi fylkingar, tapaði meirihluta sínum á breska þinginu í kosningum sem fram fóru í landinu í gær. 9. júní 2017 07:39
May vill mynda minnihlutastjórn Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu. 9. júní 2017 09:54