Úrslitaeinvígið: Veldu fallegasta heimili landsins Stefán Árni Pálsson skrifar 9. júní 2017 13:45 Þóra, Gulla og Helgi hafa farið á kostum í þáttunum Falleg íslensk heimili en nú er komið að lesendum Vísis að velja sitt uppáhald. Vísir/Garðar Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið. Falleg íslensk heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Nú er orðið ljóst hvaða heimili keppa til úrslita um fallegasta íslenska heimilið. Í samnefndri þáttaröð á Stöð 2 voru alls 27 heimili skoðuð af sérfræðingunum. Í þáttunum voru ávallt þrír sérfræðingar og þau voru; Gulla Jónsdóttir, arkitekt og hönnuður, Helgi Ómarsson, ljósmyndari og stílisti og Þóra Margrét Baldvinsdóttir. Þrjú heimili voru heimsótt í hverjum þætti og fengu sérfræðingarnir aldrei að hitta þá sem búa í eigninni. Lesendur Vísis hafa síðustu daga kosið þrjú heimili í úrslitaeinvígið. Fyrsti níu heimila riðillinn var nokkuð spennandi og var baráttan á milli hús eftir Högnu Sigurðardóttur arkitekt í Garðabæ, heimili Ásgeirs Kolbeins og Bryndísar og amerískrar villu á Selfossi. Svo fór að lokum að Högnuhúsið vann með 22 prósent atkvæða, en hin tvö enduðu bæði með 16 prósent. Mesta spennan spennan var í öðrum riðli þar sem allt leit út fyrir að Högnuhús með innisundlaug í Brekkugerði myndi hafa sigur úr býtum en einbýlishúsið á Akureyri vann að lokum sterkan sigur með 30 prósent atkvæða. Sérfræðingarnir hrifust einmitt mjög af húsinu og töluðu um að það minnti á franska verslun. Einbýlishúsið við Mývatn gjörsamlega rústaði sínum riðli með 48 prósent atkvæða. Hér að neðan má taka þátta í lokakosningunni og stendur hún yfir fram á hádegi á þriðjudag. 1. Högnuhús í Garðabæ - Eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu2. Fallegt einbýlishús á Akureyri3. Einstaklega fallegt einbýlishús við MývatnÞá er komið að því. Taktu þátt í könnuninni um fallegasta íslenska heimilið.
Falleg íslensk heimili Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira